Réttur


Réttur - 01.06.1915, Side 2

Réttur - 01.06.1915, Side 2
8 - Lagaréttur táknar það skipulags-form, sem margskonar félög og heilar þjóðir búa sér til, svo að samræmi geti hald- ist, og fjölbreytt lífsstörf þróast þannig, að eitt reki sig ekki á annars horn. F*ó það sé eigi einskorðað ákvörðunar- starf ritsins, að gæta landslaga, né heldur, að þeim sé hlýtt, þá vill það samt sem áður verða mönnum að sarna gagni og vond samvizka, í þeim efnum. — En’da er enginn lög- fræðingur, sem að því stendur. Réttur getur táknað margt fleira í ýmsum samböndum. En nafnið á tímaritinu táknar ekki það sama og neitt af því, sem talið er, en hefir aftur á móti flest af því í sér fólgið. „Réttur“ á að tákna réttlætishugsjóniría; hann á að leita að henni í smáu sem stóru, og svo langt, sem andlegir kraftar hans ná til annara þjóða. Hann á að útskýra hana fyrir lesöndunum, og hafa hana fyrir mælikvarða í öllum málum. Rað er ennfremur hlutverk »Réttar«, að gera grein fyrir því, hver séu hin náttúrlegu réttindi einstaklingsins, og aftur á inóti hver séu réttindi þjóðfélagsins. Bent á það helzta, sem styrkir alla samvinnu- o'g félagsmenning. En til þess að geta þetta, svo nokkuð kveði að, hyggst hann að styðjast við hugsjónir og stefnur þeirra manna, sem hann veit vitrasta og bezta og byggja á þeim. Og að minsta kosti vitrari og réttlátari en »vort foreldri« og gildandi jojóðfélags- skipulag. Hann treystir á samúð og sannfæringarþrótt þeirra manna, sem vilja styðja hann til þessa hlutverks. Þær dygðir skortir tilfinnanlegast á hinu opinbera þjóð- málasviði. Flestir eru háðireigin hagsmunum, persónulegum hagsmunum eða stéttahagsmunum — eða þrælbundnir við stefnuskrár vissra flokka, sem fámennar »klíkur« sníða upp aftur og aftur, eftir sínutn geðþótta og hagsmunavonum. Sár-fáir einstaklingar eru háðir þjóðfélags-hagsmunum, eða berjast fyrir þeim. Blöð og tímarit geta naumast lifað á því, að túlka mál- efnin eftir beztu sannfæringu — eða samkvæmt því, sem réttast er og heppilegast fyrir almenning. Rau þurfa að styðj-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.