Réttur


Réttur - 01.06.1915, Side 3

Réttur - 01.06.1915, Side 3
—■ ■ ■ Q — ast við hækjur, sem eru ýmist frá stjórnmálaflokkunum, eða þá auglýsingar kaupmanna o. fl. þ. h. — Og þykjast svo auðviíað ekki mega flytja neitt af því, sem þessum aðilum gæti orðið til meins. Á einhverju verður að lifa, hvað sem sannfæringunni líður. Og svo eru ýmsir þannig gerðir, sem til þessara starfa hafa valist, að þeir geta ekki verið að slíta sér út á því, að grafast fyrir orsakir hlutanna; eða leita að þeim stefnum og úrræðum, sem leysa úr vand- kvæðunum og horfa til almenningsheilla. Lakast er, að í raun og veru er þetta alþýðu að kenna, samtakaleysi og taktleysi fjöldans. En það bendir aftur á móti til þess, að það geti verið á valdi hennar að bæta úr því. Ef »Réttur« gæti áorkað einhverju í því efni, að augu manna opnuðust fyrir þeirri nauðsyn, að málgögn þjóðar- innar séu óháð hagsmunum einstaklinga og stétta — allra annara en hennar sjálfrar — og ennfremur ként henni að meta og kaupa þau þjóðblöð, sem vinna af sannfæringu einungis fyrir málefni almennings — og flytja ekki annað — þá teldi hann sig ekki hafa farið á stað til ónýtis. Góð blöð, sem kosta mikla andans krafta, eru ekki álitin að geta lifað, alþýða kaupi þau ekki og svo er líka óskil- , semi á verði blaða því til fyrirstöðu. En skyldi það ekki vera ástæðan fyrir óskilsemi alþýðu, að dagblöðin eru of mörg og léttvæg — svo henni þykir ekki vænt um þau. Það vil eg álíta, þangað til eg rek mig á annað. En einstakir menn og félög mega ekki reka blaðaútgáfu eins og atvinnugrein. Blöðin eru einskonar skóli fyrir þjóðina og til þeirra verður að vanda. Og helztu þjóðblöðin eiga að vera sam- vizka hennar. En í því efni hefir algerlega á skort. * * * Nú er það markmið »Réttar« að fullnægja þessum skil- yrðum eftir föngum. En hvernig það muni heppnast, verður engu spáð um. f’að fer nokkuð mikið eftir viðtökum þjóðarinnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.