Réttur


Réttur - 01.06.1915, Qupperneq 6

Réttur - 01.06.1915, Qupperneq 6
- 12 Pá fást vörur allar með sannvirdi. En sannvirði er fram- leiðslukostnaður vörunnar. Pá fær hver sitt borgað, eftir því sem hann hefir unnið fyrir. — Vöruskiftín ganga fyrir sér eftir þörfum; framboð og eftirspurn standast á. F’etta eru í örfáum dráttum, tildrög samvinnustefnunnar. Hún grípur inn á flest svið allra jafnaðarkenninga, og ryð- ur sér mjög mikið til rúms með ári hverju meðal annara þjóða. F*essar stefnur — samkepni og samhjálp — hafa báðar mikið fylgi, hvor í sínu lagi. Og öll sönn framför er undir því komin hvorri þeirra er fylgt — í hvaða átt sem hald- ið er. — Nú verða allir að hugsa sig vel um, hvorri stefnunni þeir vilja fylgja. gömlu eða nýju. Einkum virðist það liggja nærri yngri kynslóðinni í landinu að vera ekki lengi tví- bent í því efni. Heldur taka saman höndum og fylkja sér undir merki nýju stefnunnar. Takið eftir því, sem nú mikilhæfasti stjórnmálamaður, sem enn er uppi í heiminum, sagði (þ. e. Wilson forseti Bandaríkjanna): »Mig langaðí til að hinir ungu menn nýju kynslóðarinnar yrðu sem allra ólíkastir feðrum sínum. Ekki vegna þess, að feður þeirra skorti mannkosti, gáfur, þekking eða þjóðrækni; heldur vegna þess, að feður þeirra, sem þegar eru komnir á etri ár, höfðu fyrir löngu náð stöðu sinni í mannfélag- inu, og kunnu nú ekki. lengur að byrja. F*eir voru hættir að klifa hærra — hættir að laga mannfélagið eftir hugmynd- um sínum.« Kynslóðin má ekki þorna upp í áadyrkun, og ímynda sér að öll dáð og dugnaður tilheyri fornöldinni, og það sé því ábyrgðarminst að hjakka í sama farinu og þeir. Hún verður að tileinka sér aðrar lífsskoðanir, hugsa sér fegri gullöld í fraintíðinni. Byggja sér grundvallarskoðanir, sem stjórni öllum tillögum og þátttöku einstaklinganna í þjóðfélagsmálum. F’að verður því að byrja á að fræða — kynna þjóðinni þau málefni, sem horfa til viðreisnar — gegnum blöð og tíma-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.