Réttur


Réttur - 01.06.1915, Page 7

Réttur - 01.06.1915, Page 7
- 13 - rit. Og veita straumunum inn í Ungmennafélögin. Þau eiga að vera sú deigla, sem alla bræðir saman. Par eiga þeir að ganga í skóla hver hjá öðrum. Hjá fræðslunni verður ekki komist, hún gefur mönnum réttlætismeðvitundina. Og án hennar þrífst enginn félagsskapur. En án félagsskap- ar getur lífið ekki orðið annað en undirlægjulíf, eins og undanfarin ár og aldir.-----»Velferð heildarinnar er frelsis- merkið, sem fram á að bera.« Til þess þarf samhuga þjóð- málaflokk um land alt. — Pað loft, sem undanfarið hefir ríkt í þjóðmálasölun- um, er drepandi pestnæint. Svartasti bletturinn á aliri flokka- pólitík, sem aldrei verður af henni skafinn, er sá, að þá er flest gert í myrkrinu. Málunum er ráðið til lykta á flokks- fundum, innan luktra dyra; en í þingsalnum er mönnunum leikið fram eins og peðum á taflborði. F*að þarf ljós inn í salinn; ekki neinar grútartýrur; eigin- girni og metnaðar, heldur menn með skýrri hugsun, ákveð- inni sannfæring og næmri réttlœtistilfinningu. Þessar ein- kunnir vill tímaritið skerpa hjá þjóðinni. í þessari fyrstu kveðju sinni til þjóðarinnar vildi tímarit- ið aðeins benda á markmiðin og viðfangsefnin, sem fyrir. lægju, einkum yngri kynslóðinni. Hún hlýtur að halda uppi starfinu fram að 1955. En þá, á 100 ára afmæli verzlunar- frelsis íslendinga við allar þjóðir, á að vera eitt kaupfélag og á öllu landinu; engin önnur verzlun. Svipað þessu mætti til taka í fleiri atriðum, en það bíður næsta heftis. »Réttur« heilsar kynslóðinni með þeirri ósk, að eins og samkepnin var trúarjátning nítjándu aldarinnai*, þá stuðli hún að þvi, að samhfálpin verði trúarjátning tuttugustu ald- arinnar. Pórólfur Sigurðsson,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.