Réttur


Réttur - 01.06.1915, Síða 14

Réttur - 01.06.1915, Síða 14
- 20 - beint frá guði, og því trúa víst fáir nú. Sama er að segja um stéttaskipunina, herbúnaðinn og ríkisskuldirnar. Alt eru það mannasetningar og algerlega á valdi þeirra sjálfra. Og sé orsakanna leitað í ólíkum þjóðernum og kynflokkum, þá ber raunar enn að sama brunni. Því hvað er það, sem skilur þjóðflokkana? Um hvað eru þeir að berjast? Eru það ekki einkaumváb yfir einhverjum náttúrugæðum, sú að- staða, að geta útilokað aðra frá þeim og setið einir að þeim, eins og rándýr, sem fer einförum, af því að ekki sé nóg rúm á jarðarhnettinum fyrir mannfólkið, eða gæði hans og lífsskilyrði væru úttæmd, þótt reynsla og vísindi hafi fyrir löngu sýnt, að lífsskilyrðin eru ótæmandi, og verða því fleiri og betri, sem fólkinu fjölgar meir, ef þau eru skynsamlega hagnýtt. Að lífsskilyrðin sýnast svo lítil og þröng, kemur eingöngu af því, að mennirnir hafa ekki enn lært að nota þau á annan hátt *en viltar rándýrahjarðir gera, en ekki rpeð samhjálp og friði. Pað liggur því ein- göngu í heimskulegum mannasetningum, öfugu skipulagi, en ekki í óviðráðanlegum lögum náttúrunnar og lífsins. Oeti mennirnir séð þetta, og sannfærst um það, þá fyrst verður stríðinu útrýmt úr mannlífinu, en fyrri ekki, því þá eru þess sönnu orsakir fundnar og viðurkendar; þá" hætta menn að skella skuldinni á guð almáttugan og heya stríð í hans nafni; þá fellur sú vitlausa kenning um sjálfa sig, að guð sé sá, sem gerir fátækan og ríkan, voldugan og vesælan. * * * Oss hlýtur annars að blöskra sú villumennska og þær óskiljanlegu mótsagnir, sem brjótast út í þessum hernaði. Algert skeytingarleysi um líf einstaklinganna, dauða þeirra og kvalir, við hliðina á innilegustu umhyggju fyrir þeim, hjúkrun og hluttekningu í kjörum þeirra. Algert skeytingar- leysi um, og jafnvel ásókn eftir eyðileggingu hinna fegurstu og dýrustu mannvirkja og listaverka, á hlið við dýrkun fegurðar og fullkomnunar; grimdin og miskunarleysið á hlið við prédikun hinna háleitustu hugsjóna um bræðralag
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.