Réttur


Réttur - 01.06.1915, Qupperneq 18

Réttur - 01.06.1915, Qupperneq 18
- 24 - irborði mannlífsins, þá hafa þær ætíð, er þær hafa náð vissu stigi, hjaðnað og þurkast út í dýrslegum ofbeldis- umbrotum út á við, en siðlegri hnignum og úrættun inn á við. Þessi mishepnuðu átök mannkynsins til þess að lyfta sér á hærra farsældar- og fullkomnunarstig sýna og sanna, að það hefir ekki bygt menningu sína og farsældarleit á réttum lífsreglum og skipulagi, á rétturn skilningi lífsskil- yrðanna, heldur á mannasetningum, sem hlutu að leiða til hnignunar og falls, af því þær höfðu sína eigin mótsetn- ingu í sér fólgna, voru ekki í samræmi við hin náttúrlegu lögmál og lífsskilyrði, og hlutu því, fyr eða síðar, að sýkja menninguna, og leiða þjóðirnar til eymdar og úrættunar. En í stað þess að leita orsakanna til þessa sorglega á- rangurs í sjálfum mannasetningunum, í þeim lífsreglum, sem mönnunum eru sjálfráðar, hafa menn altaf leitað þeirra í náttúrulögunum og manneðlinu, í sjálfum gúðs verkum, og þótst þar finna eðlilegar orsakir til allrar þeirrar eymd- ar og spillingar, sem ásótt hefir mannlífið, spilt því og saurgað það, en lokað augunum fyrir sjálfskaparvítunum, eins og manninum er svo gjarnt til í öllum greinum, enda handhægast að velta allri skuldinni á hið breiða bak guðs almáttugs. Hitt hafa mennirnir hvorki viljað sjá né viður- kenna, að þeir sjálfir hafa sett sér þær lífsreglur, og fylgt þeim, sem hlotið hafa að knýja fram og egna allar hinar verstu og óhollustu hvatir og ástríður manneðlisins, en kæfa og svæfa hinar betri hvatir. Menn hafa talið sjálfum sér trú um, að lífsskilyrðin, náttúrugæðin, væru af svo skorn- um skamti, að þeir yrðu að berjast um þau. Petta gæti verið satt, ef ekki væri hitt, sém nú er margsýnt og sann- að, að mannlegt hugvit getur — líklega óendanlega og tak- markalaust — margfaldað náttúrugæðin og þar með iífs- skilyrðin. Vegna þessa mikla misskilnings hefir mannkynið rekið hinn heimskulegasta útpíningsbúskap á jörðunni, í stað þess að endurbæta hana í bróðerni og samhjálp. — Pjóðirnar hafa hegðað sér eins og heimskir og illlyntir ná- búar, sem aitaf liggja í illdeilum um smámuni, og spilla öllu hver fyrir öðrum, í stað þess að styðja hver annan í sam-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.