Réttur


Réttur - 01.06.1915, Side 24

Réttur - 01.06.1915, Side 24
- 30 - hugsjónalaust mannlíf, og þróun þess, er óhugsandi. Vér höfum því að eins um tvent að velja, annað hvort að ör- vænta um framhald siðmenningarinnar, um þróun og sigur þess siðagrundvallar, sem vér höfum talið að menning vor væri bygð á, og liggur þá ekki annað fyrir framan en aft- urhvarf til villimensku, eða vér hljótum að treysta því og trúa, að eftir þetta ragnarökkur rísi ný jörð og nýrhiminn,- nýjar hugsjónir með nýju lífsgildi, nýjar kröfur og nýjar lífs- reglur, nýtt mat vorrar andlegu og siðlegu auðlegðar, og endurskoðun þeirra lífsreglna, sem menningarþjóðirnar hing- að til hafa fylgt, og nú hafa leitt þessar hörmungar yfir þær, keyrt þær út í slíka heimsku og fólsku. Ogvérgetum varla verið í vafa um, hvað verða muni ofan á, þegar vér gætum þess, hversu margir framsýnir og góðir menn hafa séð þetta fyrir, og bent á, að endurskoðun lífsreglnanna og endurfæðing hugsjónanna væri óhjákvæmilegt skilyrði fyrir óslitinni þróun siðmenningarinnar. Vér getum ekki annað en vonað það, og treyst því, að siðmenning Evrópu sé, þrátt fyrir þetta æðiskast, komin á það stig, að hún geti ekki hrapað til baka aftur, niður í viilimensku og bar- bariskt hernaðarofbeldi. Nú verður ekki lengur hjá endurskoðun komist; nú verða þjóðirnar neyddar til að íhuga alvarlega lífsreglur sínar, finna þær lífsreglur, er fyrirbygt geti slíkt endemi sem þessi styrjöld er, en taka stefnuna eftir nýjum hugsjónum. Og þá verður ekki komist hjá að taka til greina kröfur þeirra manna og mannflokka, sem reynst hafa svo sannspáir um afleiðingar þeirra lífsreglna og hugsjóna, sem hingað til hefir verið stefnt eftir. F*að er óhugsandi annað en þessi hryllilegu fyrirbrigði mannlífsins knýi þjóðirnar til meiri lífsalvöru, losi þær við nokkuð af því sjálfstáli, yfirdrepskap og hégóma, sem ekkert lífsgildi hefir, en spilt hefir menn- ingu vorri, vilt oss í farsældarleit vorri, og fylt líf og sál af hégómaönnum og tildri, sem byrgt hefir fyrir andlega útsýn vora, gert oss þröngsýna, eigingjarna og óréttláta, og svift oss hæfileikum til þeirrar al-lífsmeðvitundar, sem er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.