Réttur


Réttur - 01.06.1915, Síða 35

Réttur - 01.06.1915, Síða 35
- 41 framboði, og hækkun með of litlu framboði. En hvað ger- ist þegar framboð og eftirspurn er jafnt? Þá vega þessi tvö andstæðu öfl hvort á móti öðru og eru jafnsterk. Þá getur ekkert orðið fyrir þeirra tilhlutun. Ef sú kenning er rétt að eftirspurn ein ráði markaðsverði, þegar annaðhvort þeirra er hinu yfirsterkara, þá er um leið auðgefið, að þeg- ar þessi eina verðgildis-uppspretta hættir að starfa, þó ekki sé nema í bili, þá hætta hlutirnir að hafa nokkurt gildi. Pá eru allir hlutir (af þeirri tegund sern jafnvægið nær til) verð- lausir og falir fyrir ekki neitt. Ef hundrað hestar eru falir á hverjum stað, og beðið er um hundrað hesta, hvorki meira né minna, þá fást þær skepnur fyrir ekki neitt, sam- kvæmt kenningu auðvaldssinna. Hvórt svo mundi reynast í raun og veru getur hver óvitlaus maður skorið úr. Hins- vegar er auðséð að kenning jafnaðarmanna útskýrir þetta at- riði til fullnustu. Þegar framboð og eftirspurn standast á, er jafnvægi á markaðinum. Pá eru hlutirnir seldir við sannvirði, hvorki meira né minna en þeir kosta. Auðvaldssinnar vita vel að þessi blettur er þeim hættulegur. Festir hlaupa yfir á hundavaði og fela veiluna með algerðri þögn. En þeir sem eru drengir, betri og vitrari, viðurkenna að þessi ásök- un, sem hér hefir verið framfærð, sé réttmæt, og að henni verði ekki svarað frá þeirra hlið. Raunar er skýring jafnað- armanna um þetta atriði svo ljós að eigi þarf þar fleiri orða við, og tregða auðvaldssinna að viðurkenna hana virð- ist koma af ótta við vinnandi stéttirnar og skorti af vel- vild til þeirra. Framboðs- og eftirspurnar-kenningunni er haldið á lofti auðvaldinu til varnar, jafnvel þó að forvígis- menn kenningarinnar flækist eftirminnilega í sínu eigin neti í hvert sinn sem þeir eru mintir á snögga blettinn, sem kippir fótunum undan allri þeirra verðgildisbyggingu. Að síðustu eitt orð um það, hversvegna gárarnir á mark- aðinum, af misjöfnu framboði og eftirspurn, hljóta ætíð að vera lítilfjörlegir. Ef framboðið af einhverri vöru er svo lít- ið að varan hækkar mjög í verði, . þá fjölgar skyndilega þeim sem framleiða þá vöru, af því sú atvinna er þá mjög arðvænleg. En af þessu lækkar varan ofan í sannvirði, eða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.