Réttur


Réttur - 01.06.1915, Síða 37

Réttur - 01.06.1915, Síða 37
|arðvegurinn. Búnaðarvísindin fræða öss um það, hve nauðsynlegt er að þekkja jarðveginn, sem í er sáð, þegar rækta skal plönt- ur til gagns og gleði, þau gera ályktanir um eðli hans og umbætur og sýna fram á misjöfn skilyrði til ræktunar, svo að Ijóst verður, að sama plantan þrífst ekki í öllum jarð- vegi. Á þekkingunni á jarðveginum og eðlissambandi milli hans og plöntunnar byggist því öll skynsamleg ræktun landsins. Líkt er því varið með menningarstefnur og hugsjóna- mál í lífi mannanna. Bau eru svipuðum lögum háð. Stefn- ur og hugsjónir spretta fyrst eins og frækorn, sem falla af knappi og felast í jarðvegi mannsandans um lengri eða skemmri tíma, unz þau taka að þróast, þegar skilyrðin eru fengin, verða að hávöxnum meiði og bera ávexti til gagns og gæfu. Stundum falla þessi frækorn að húsabaki í ríki andans, ef svo mætti að orði kveða, eða uppi í afdölum eða frammi á útskerjum, þar sem fásinnið býr. Par á hug- sjónagróðurinn löngum ervitt uppdráttar, því fáir eru til að hirða akurinn og bæta jarðveginn og hlúa að aumingja einstæðingsplöntunum. Líður því oft á löngu, að ávöxtur komi í Ijós. Stundum falla frækornin á góðum stað, að því er virðist. En þó bregzt gróðurinn, því eitthvað vantar í jarðveginn, s?m nauðsyn er á, og enginn er viðlátinn að bæta úr þörfinni um sinn. En stundum falla þessi frækorn lika í frjóa jörð við þjóðvegi andans, þar sem skilyrðin eru góð, og margar hendur, bæði sjálfrátt og ósjálírátt, hjálpa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.