Réttur


Réttur - 01.06.1915, Side 41

Réttur - 01.06.1915, Side 41
- 47 - teikn á himni um 1880, að vordagar nýrra tíma séu í vænd- um. Sjálfstæðishreyfingar bygðar á félagsskap og samvinnu fara þá að láta á sér bæra. Og þó að sumt af þeim verði barnslegt fálm út í loftið, bera þær samt vottinn um vakn- andi þörf í þessum efnum hjá þjóð vorri og annarsvegar aðstöðu og hæfileika til umbóta í samvinnumálum. Pví hver getur ætlast til þess, að einangruð þjóð sem vér, bæði út á við og inn á við, kasti ham í þessu tilliti í einni svipan, eins og konungsdóttir leyst úr álögum? En einmitt um þessar mundir fer að bóla á þeim samvinnuhreyfingum, er sumpart hafa farið forgörðum fyrir rás viðburðanna en sumpart þróast fram á þennan dag og orðið að miklu liði. Hér er það fyrst og fremst kaupfélagsskapurinn, sem um er að ræða. F*ar varð alger breyting frá því sem áður var. í stað þess að heimilin áður einangruðust í kaupstaðinn með afurðir sínar handa kaupmanninum, sem allajafna var danskur, tóku þau nú höndum saman til vörukaupa og samábyrgðar á gjaldeyri fyrir vörurnar. Petta var að mestu nýtt og merkilegt fyrirbrigði í sögu þessa lands. En kaupfélagsskapurinn átti ervitt uppdráttar, enda var það sízt að undra. íslenzk náttúruskilyrði vóru í eðli sínu fjandsamleg slíku skipulagi, og stjórnarfar umliðinna alda átti drjúgan þátt í að leggja stein í götu slíkrar nýbreytni. Svo risu upp íslenzkir kaupmenn, sem í nafni sömu hug- sjónar hvöttu menn til að aðhyllast sig. Almenningur, sem nú átti að taka höndum saman, var því á milli margra elda. Og raunin varð sú með alltof marga, að þeir létu glæstan stundarhag leiða sig í gönur. Áföll samábyrgðarinnar í kaupfélagsskapnum hröktu þá út af þeirri leið, sem þeir höfðu kosið, og leiddu þá að nýju að náðardyrum kaup- mannanna. Og í mörgum tilfellum var þetta ekki láandi. Viðskifti kaupfélaganna sem keppinauta við kaupmenn hafa lengstum verið of einhliða. Ef viðskiftamanninn bar upp á sker með lofaðan gjaldeyri, þá varð hann, — eftir eðli kaup- félagsviðskiftanna, — að hætta verzlun við félagið, eða þá að öðrum kosti eitra viðskiftalíf félagsins með skuldaverzl- un, Hér var snurðan og snöggi bletturinn. Ef kaupfélagið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.