Réttur


Réttur - 01.06.1915, Page 46

Réttur - 01.06.1915, Page 46
— 52 — félög, sem þegar stefna að líku marki — hafið á loft merki alþjóðar í samvinnumálum ? Vér þekkjum einn allsherjarfélagsskap: Ungmennafélögin. F*aðan á að koma eindregin liðveizla. Ungmennafélögin eru dreifð út um allt land; þau eiga meiri eða minni ítök í hverri sveit og geta því, ef vel er á haldið, náð sterkari tökum á almenningi og vakið þyngri strauma í þessum efnum í þjóðlífinu heldur en nokkur önnur samtök meðal þjóðarinnar. Eitt af grundvallaratriðum þeim, sem ungmennafélags- skapurinn byggist á og lifirtfyrir, er það, að efla og æfa félagsanda manna og kenna þeim skipulega samstöðu í hverju máli. Ef þessi félagsskapur á framvegis að verða til sannra þjóðþrifa og frömuður nýrrar félagsmenningar, þarf hann að kynna sér rækilega hugsunarhátt lýðsins. Og hann stendur í rauninni betur að vígi en nokkur annar félags- skapur til þess að takast á hendur hið andlega ræktunar- starf. Jafnframt því sem hann vinnur að skógrækt og styð- ur að því að klæða landið, á hann einnig af alefli að snú- ast að sannri hugrækt meðal lýðsins og taka þar til full- tingis sér þær skipulagsstefnur, sem beztu menn hjá öðr- um þjóðum helga nú krafta sína. En um fram allt verður fyrst að rannsaka og undirbúa jarðveginn. Vér eigum hug- sjónir, unnum þeim og viljum greiða götu þeirra. En þá megum vér ekki sá frækornum þeirra í kviksand þolleysis- ins og skugga tortrygninnar. Pessa meingalla á hugsunar- hætti þjóðar vorrar þarf að reyna að nema á burt og fá fastari, hlýrri og frjórri jarðveg í staðinn. Svo kemur sán- ingin, og uppskeran á ekki að geta brugðizt. Þetta eiga ungmennafélögin að gera. Eins og öllum er kunnugt, er ungmennafélagshreyfingin á landi hér af útlendum rótum runnin. Hún átti að flæða um þjóðlífið sem sterkur, ferskur straumur og færa því fjör og afl. En straumurinn varð ekki eins sterkur og við var búist. Ungmennafélögin náðu ekki þeim afltökum til vakn- ingar og þjóðþrifa sem til var ætlast. Orsökin var blátt á- fram sú, að hugsjónamálin vóru ofmjög á reiki og fundu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.