Réttur


Réttur - 01.06.1915, Side 48

Réttur - 01.06.1915, Side 48
Gull, silfur og pappír. Vöruskiftaverslun er, eins og allir víta, elsta verslunar- fyrirkomulagið. Nú er henni bölvað niður fyrir allar hellur, og jafnvel stundum meira en hún á skilið, því að þegar tveir menn framleiða sína vöruna hvor, þurfa^hvor annars vöru,' og ná saman milliliðalaust, er lang eðlilegast, að þeir hafi vöruskifti. En venjulega er viðskiftaleiðin lengri og krókóttari, svo að vöruskiftaverslunin vill verða erfið og kostnaðarsöm. Til að bæta nokkuð úr því, hafa menn fund- ið upp að nota gjaldmiðil í verslun. Til þess var valin vara eða vörur, sem voru þægilegar í flutningi, höfðu nokkurn- veginn stöðugt verðgildi og var lítið hætt við rýrnun eða skemdum. Hinir svo kölluðu góðmálmar: gull og silfur, hafa þótt svara best þessum kröfum. Þeir hafa verið grafn- ir úr jörðu með súrum sveita, mótaðir í peningasmiðjum ríkjanna, og hafa svo gengið mann frá manni, sem ávísun á verðgildi sitt í hverri annari vöru eða vinnukrafti, eftir þörfum handhafa. Nú vita það allir menn, að gull og silfurpeningar eru þungir, að verðgildi þeirra breytist — í hlutfalli við annað, sem gengur kaupum og sölum — og að þeir rýrna — slitna'— við brúkun. Með öðrum orðum: að þeir hafa alla þá galla, sem reynt var að forðast, og einn hafa þeir í viðbót, og hann er lang verstur: Peir eru dýrir. Fjöldi manna vinnur að framleiðslu gjaldmiðilsvörunnar, og væri öllu því afli betur varið til annars, ef unt væri að nota ó- dýrari gjaldmiðil. Verslun með gull og siifurpeninga er í rauninni vöruskiftaverslun, að mörgu leyti þægilegri en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.