Réttur


Réttur - 01.06.1915, Qupperneq 50

Réttur - 01.06.1915, Qupperneq 50
- 56 - að óþörfu, og gjalda vexti af nafnverði hans, og ef menn svo þar á ofan eru máske hræddir um, að útgefandi verði gjaldþrota, verður afleiðingin sú, að menn fara að gefa minna af vörum fyrir seðlana en áður og minna fyrir seðla en fyrir gull með sama nafnverði, og það getur rekið svo langt, að seðlarnir verði sama sem einskis virði. Það er þessi hætta, sem menn óttast, og vilja þvi geta fengið hjá útgefanda gull fyrir seðlana með fullu nafnverði, hvenær sem vera skal, því að gullið er altaf í nokkuð háu verði, þótt verðgildi þess sé ekki óumbreytanlegt. Nú hefir »Landsbanki íslands« gefið út seðla, sem hann er ekki skyldur að innleysa með gulli, og þeir ganga ó- hikað sem gjaldmiðill meðal landsmanna í fullu trausti þess, að ekki verði gefið út meira af seðlum en nauðsynlegt er að hafa sem gjaldmiðil og að Landsbankinn — Landsjóð- ur, landið, þjóðin — geti.ávalt goldið þá nafnverði sínu í sannri eign, og verði þeir því jafnan fullvægir í viðskiftum. Landsbankinn hefir nú vitanlega haft stórmikinn hag af seðlaútgáfunni og landið um leið, þar eð það á bankann. Hefði seðlafúlgan verið gulltrygð að hálfu, hefði ágóðinn aðeins orðið hálfur og þó minni, því að annar kostnaðiy hefði orðið svipaður, en hefði Landsbankinn gefið út í ó- gulltrygðum seðlum alla þá peninga, sem landsmenn þurftu til innanlandsviðskifta, hefði ágóðinn orðið drjúgum meiri. Þetta getur nú líklega gengið þannig, meðan Landsbank- inn bregst ekki trausti landsmanna, og það er á ábyrgð Iandsins — þingsins —, að hann geri það ekki. Pannig gæti og ætti hvert ríki að gefa út ógulltrygða seðla, og láta þá ganga sem gjaldmiðil í innanlandsvið- skiftum og gefa aldrei né selja seðlaútgáfuréttinn. Pá nyti ríkissjóður — ríkið — vaxtanna af mestum þeim pening- um, sem landsmenn vilja hafa í veltunni. Pá mætti að mestu spara þann feikna kostnað, sem af peningasláttu og gull- tryggingu leiðir. En þess yrði ávalt að gæta, að gefa ekki út meira af seðlum, en landsmenn vildu borga nafnverði. Nú viljum við hafa viðskifti við aðrar þjóðir, og höfum þá fulla þörf fyrir gjaldmiðil, sem þær taka gildan. Fremur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.