Réttur


Réttur - 01.06.1915, Page 57

Réttur - 01.06.1915, Page 57
-6 $ - um þótti léttara fyrir sig, að reka útpíningsbúskap á stóru landi, en að leggja nokkuð á sig til þess að rækta og prýða landið. Hvernig er nú samræmið milli orða og gerða þessa manns? Er þetta hin rétta ættjarðarást? Og er ekki sama samræmið milli orða og verka flestra þjóðmálaskúma vorra, jafnvel sjálfs þingsins okkar? III. Að stækka eða smækka? Bjartsýnir menn, sem altaf halda að heimurinn fari batn- andi, segja, að við íslendingar séum að stækka að vexti, en svartsýnir menn segja, að heimurinn fari versnandi, og við séum óðum að smækka. Hvorirtveggja þykjast sjá muninn, svo fari breytingin hratt. Nú er byrjað að mæla fólkið. Sú aðferð á að leiða sannleikann í ljós — um síðir —. En eg er hræddur um, að við, sem nú lifum, verðum þá komn- ir undir græna torfu. Eg hefi því reynt — til bráðabyrgða — að gera mér grein fyrir því, hvort líklegra er, og niður- stöðuna set eg hér. Mér þykir líklegast, að íslendingar — og flestar aðrar þjóðir — séu að smækka vexti — mjög hægt —. En eg skoða það sem framför. — Eg álít að heimurinn fari batn- andi, þótt hægt fari. Náttúran er hagsýn. — Ef eg væri »náttúran«, mundi eg láta mannkynið smækka vexti. — Eg myndi gera það af hagsýni. Pvi 'smœrri sem skepnan er, þvi hægra veitir henni að vinna hiutfallslega jafn mikið, að öðru jöfnu. Hver vill hlaupa í köpp við rjúpuna þannig, að bera fæt- urna jáfn ótt? Ekki við mennirnir — en maurinn. Eg er viss um, að náttúran hefir engin ráð til að gera vöðva ljónsins svo sterka, að það geti stokkið jafn margar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.