Réttur


Réttur - 01.06.1915, Síða 59

Réttur - 01.06.1915, Síða 59
- 65 — undir í baráttunni fyrir tilverunni, því að þegar þeir eigast við — og auðvitað ekki síður þegar einn berst við átta — kemur stærðin að góðu liði, samfara kröftum. Því meir, sem félagsmyndun mannkynsins þokar átram, því minna gildi hefir stærð og afl einstaklingsins. Það gildi er nú stórum farið að minka. Má geta þess til að náttúran hafi fljótt orðið þess áskynja, og af búhygni sinni tekið að spara við mennina vöxtinn. Ef til vill mætti í því sambandi benda á austurlandaþjóðir, þar sem þjóðfélags- myndun er mörg þúsund ára gömul og menn smáir vexti. Þegar mannkynið er alt orðið ein félagsheild, er einstak- Iingurinn í raun og veru horfinn sem slíkur, og engin á- stæða til að halda i líkamsstærðina lengur. Hve smár verður þá maðurinn ? Ef nokkur takmörk eru til, þá eru þau fjarri. F*að er nautn að senda hugann á vængjum ímyndunaraflsins um óravegu ófarinna alda, sjá manninn smækka stig af stigi og haga lifnaðarháttunum og sannleiksleitinni eftir því. Þar opnast þúsund og einn heimur þúsund og einnar nætur. Leik- völlur handa mannlegu ímyndunarafli í þúsund og eitt ár. Það er haft eftir Edison eða einhverjum vitrum manni, að flugvélar framtíðarinnar verði bornar af mörg þúsund vængjum, litlum og léttum eins og fiðrildavængjum. Á léttum hugsanavængjum margra smárra heila verður mannvitinu lyft »um þúshundruð ár upp mót sólu«. Sigurgeir friðriksson. IV. Þarfur þjóðfélagsborgari! Allir erum við starfsmenn í víngarði þjóðarinnar, en nokkuð sinn á hvern hátt og misjafnlega þarfir. Sveitarbóndinn, sem ræktar jörðina og framleiðir búfjár- afurðir, og sjávarbóndinn, sem dregur fiskinn úr djúpinu, 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.