Réttur


Réttur - 01.06.1915, Síða 60

Réttur - 01.06.1915, Síða 60
— 66 — verða jafnan með skýrustu rökum taldir fremstir í röðinni. Þeir veita drjúgum peningastraum inn í landið, í vasa al- þýðunnar og til opinberra þarfa, í þessu góða verzlunar- ári. Starfsmenn þjóðarinnar og daglaunamennirnir, sem vinna hvern dag fyrir ákveðnu kaupi, standa þeim hér um bil jafnfætis í þessu efni. En hvar skyldu þeir standa í stiganum sumir af þeim mönnum, sem mikill hluti íslenzkrar alþýðu ber mesta lotn- ingu fyrir — og virðist tamast að tyldra til opinberra trún- aðarstarfa, í bæjarstjórnir og fleira þess konar — ef litið er á þá frá þessu sjónarmiði? Fjöldi manna hyggur að kaupmannastéttin og gróða- brallsmennirnir, sem fylla flest kauptúnin hér á landi, séu helztu velgjörðarmenn alþýðunnar og leggi stærsta skerf- inn til landsjóðs- og sveitarþarfa. Hér skal stuttlega bent á eitt dæmi, sem sýnir hvað þetta álit er falskt. Einn stór- laxinn úr þessum hóp, sem situr í bæjarstjórn eins kaup- staðarins og gegnir fleiri trúnaðarstörfum fyrir bæinn, hef- ir fyrir atvinnugrein heildsölu á einstöku vörutegundum erlendum og innlendum, einkum sjávarafurðum og því, er heyrir til skipaútgerðar. Hann á sjálfur gott skip og vel búið til fiskiveiða, en síðustu missirin hefir það legið upp í hrófi og eigi verið hreyft til þess. Eigandanum eigi fund- ist svara kostnaði að gera það út, hversu mikill sem síld- araflinn hefir orðið. Líklegt er, að þessi maður hafi all- góðar tekjur af verzlun sinni fyrst það er tilvinnandi að láta skipið standa ónotað, til þess að geta gefið sig allan við henni. Og lítill er arður alþýðumanna af atvinnu á skip- inu því. — Hvað haldið þið að hann greiði af tekjum sín- um í landsjóð? Nú eru þær »netto« yfir 100 þúsund á ári. Samkvæmt núgildandi lögum, er eigi hægt að ná því með neinum skatti svo teljandi sé. Daglaunamaðurinn, sem vinnur hjá honum fyrir lágmarkskaup, greiðir hér um bil eins mikið í landsjóð, óbein gjöld; hann neytir kaffi, syk- urs og annarar tollskyldrar vöru eins og kaupmaðurinn. Qróðabrallsmaðurinn stritast við að sitja, og hlera við Símann, eftir breytingum á markaðsverðinu. Sé f>að hækk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.