Réttur


Réttur - 01.06.1915, Síða 61

Réttur - 01.06.1915, Síða 61
- 67 - andi, kaupir hann aftur síldarfarm, sem hann var nýlega búinn að selja með hagnaði, og selur hann í annað sinn, enn hærra verði. Þannig kaupir hann og selur oft sömu tunnurnar, og græðir mörg þúsund krónur í hvert sinn. — Ef svo fer, að hann sinnir eigi eftirspurninni, en bíður eftir hærri til- boðum, og liggur svo með óseldan farm, þegar síldarskot koma og góðafli. Pá kastar hann talsímatólinu sótsvartur og bölvandi út af aflanum — hamingjuhnossi almennings. Pví gróðabrall hans hefir þá misheppnast. Þrátt fyrir þetta finst almúgamönnum sjálfsagt að lúta gróðrabrallsmanninum, og dýrka hann, sem »guði vors lands«. V. Skólajarðir. í þjóðjarðasölulögunum er kveðið svo á, að einstöku jarðir, sem eru sérstaklega vel settar í héruðum, og lagað- ar fyrir skólasetur, eða til annarar opinberrar starfrækslu, skuli eigi seldar ábúendum eða einstökum mönnum til eignar. Og það er nú gott og blessað. En hvað hefir lög- gjöfin gert til þess að einstökum mönnum, félögum eða héruðum væri mögulegt að fá þær hinar sömu jarðir leigð- ar til þess að stofna þar skóla? Sérlega lítið svo eg viti til. Nú hefir eitthvert^ hérað — eða fjölment félag í héraðinu — ákveðið að stofna skóla á völdum stað í sveit, og hefir sérstaklega augastað á jörð til þess, sem er landssjóðseign. En leiguliði jarðarinnar neitar. Hann hefir lífstíðarábúð. Annaðhvort verður þá að sætta sig við einhvern útkjálka- skekkil eða skólahugmyndin strandar. — Hvaða vit er í þessu fyrirkomulagi? Til hvers er að ætla ákveðnar jarðir í sýslum fyrir skólasetur; án þess að búa svo um að þær geti verið lausar úr ábúð, þegar óskað er eftir og til þeirra á að taka í þessu augnamiði? 5*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.