Réttur


Réttur - 01.06.1915, Side 66

Réttur - 01.06.1915, Side 66
- 72 - krefjast þátttöku og reyndi eftir megni að ná olbogarými í baráttunni meðal karlmanna. Pær hröktust út úr sínum náttúrlega verkahring, og þegar þær hugðust að leita á nýjar leiðir, var öllum hlið- um lokað. Þá hófst deilan. En er hún harnaði, urðu hausa- víxl á aðferðinni Og markmiðinu sjálfu. F’að var ekki lengur barist fyrir hamingju og réttindum heimilisins. Pvert á móti. Þetta var herópið: >Yfirgefum fangelsin á heimilunum, til þess að sigra heiminnU (Perkin Gilman.) Sú kvenréttindahreyfing greip langmest um sig, sem leið- ir menn sífelt frá takmarkinu. Pegar kvenþjóðin brynjast gegn karlmönnunum, til þess að standast samkeppnina, er það áreiðanlegt, að kvenlegar gáfur og eiginleikar glatast með tímanum. Af eðlilegum ástæðum gleyma konur því smám saman, að baráttan var í fyrstu hafin aðeins fyrir lagalegu jafnrétti þeirra sjálfra. Hið eina, sem vakir Ijóst í meðvitund þeirra, er ranglæti laganna og takmarkalaus eigingirni karlmanna. — Löggjöfin hefir verið óréttlát og er það enn að nokkru leyti. Mót- spyrna karlmanna virtist einnig stundum sprottin af eigin- girni. En lögin og andstæðingar hreyfingarinnar sáu vafa- laust lengra. Stóðu fastar. Karlmennirnir fundu það sjálfrátt eða ósjálfrátt að fjölskylduheimilin eru hinn sanni grund- völlur þjóðfélagsins, og sjálfsagt að vernda þau, hvað sem kostaði. Ástæður þeirra eru, samt sem áður, fremur bygðar á góð- um ásetningi, með hagkvæmni heildarinnar fyrir augum, heldur en réttlæti. Peir sáu sjálfum sér jafnan leið til frjálsræðis. En kven- þjóðin hlaut sökum ættleggsins að binda sig, meira en holt var, við úreltar erfikenningar og fræðikerfi. Ýtrustu jafnaðarkröfur kvenna eru þrátt fyrir það tví- eggjað sverð, sem snýr beittustu egginni að þeim sjálfum. Pær skutu yfir markið. Pað sem þær hugðu eftirsóknar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.