Réttur


Réttur - 01.06.1915, Qupperneq 67

Réttur - 01.06.1915, Qupperneq 67
- 73 - vert frelsi, reynist gagnstætt. En hvað er þá frelsi? Monte- squieu svarar því þannig: »Að gera ekki það sem þú vilt, en geta gert það sem þú átt að vilja.« — — Ef spurt er um það eftir hverju kvenþjóðin á að sækjast, er sé í samræmi við göfugustu hugsjónir og þjóð- félagshagsmuni, verður svarið þannig: Vér eigum fyrst og fremst af fúsum vilja að taka þann skerf starfsins, sem efl- ir mest hamingju þjóðfélagsins og karlmenn geta eigi fram- kvæmt af gildum ástæðum. Með öðrum orðum: Vér eig- um fremst af öllu að vilja vera konur og mœður. Og til þess að geta það, eigum vér að krefjast tíma, rúms og réttlætis. Vér eigum að sækjast eftir því, sem viðheldur eðlishvöt- um vorum ólömuðum, og tilfinningunum hraustum og heilbrigðum. Kjósa það hlutverk, sem náttúran hefir ákveð- ið oss, til þess að móðurköllunin verði oss eigi byrði, held- ur heilög skylda og fremur til gleði og ánægju, en alt ann- að í heiminum. ----Konur kasta því iðulega fram nú á tímum, að þær kæri sig ekki um að vera lengur ambáttir karlmanna og »ala börn þeirra«. Þegar vér tölum um »börn þeirra« á þess- um tímuin, er frjálsræði á sviði hjónabandsins er meira en það hefir áður verið; þá er meinið fólgið í oss sjálfum. Eðlishvatir vorar eru veiklaðar, svo að munar hröðum skrefum, inn á þá leið, að gera alla jafna. Áður veigruðu mæðurnar sér ekki við, að kalla börnin hispurslaust part af sjálfum sér, og mikluðust af þeim — áður en menningin tepraði þær um of. — Engin kona var þá krossberi barnsins vegna. F*á fanst henni það nánast óskadraumum sínum, sigur þeirra og heiður, og viður- kendu það með ánægju. Miklar og voldugar móðurtilfinningar eru einungis hag- kvæm, en göfug og fullkomin eftirmynd hins dýrðlega og takmarkalausa lífsanda vorsins, sem skapar alt og nærir. — Þær eru þrotlaus þrá til Ijóssins, sem vér hugsum oss
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.