Réttur


Réttur - 01.06.1915, Síða 74

Réttur - 01.06.1915, Síða 74
80 - og fullnægja svo vel umhyggju þeirra fyrir börnum annara! En samband þjóðfélagsins og góðra smáheimila almennings verður að byggjast á fullkominni samvinnu í þjóðmálum. — — Það er annars engin ný hugmynd að leysa upp heimilin og uppala börnin á sameiginlegum ríkisstofnunum. Alkunnust er ríkisfyrirmynd Platons, hið fræga platonska lyðveldi, er bygðist á draumum hans um alúð og ást mannsins á hugsjónarfyrirmyndinni, og ennfremur á sálar- ást milli manns og konu. Rousseau var í æsku mjög fylgjandi hugmyndum Platons, og sjálfur telur hann það eina aðalástæðuna fyrir því að hann lét börn sín á uppeldisstofnun. — Hvernig sem á því stóð, kendi lífsreynslan honum að líta öðruvísi á; og að síðustu gerðist hann heitasti frömuður og formælandi heimilisins. í hinu fræga bréfi til hertogans í Wúrtemberg, sem oft er vitnað til, tekur hann fram að fremur öllu öðru eigi að muna, að »engin föðurhönd er til nema föðursins sjálfs og ekkert móðurauga nema eiginmóðurinnar sjálfrar. Eg gæti þéttskrifað 20 rís af pappír, til þess að endurtaka fyrir yður þessar setningar, svo hjartanlega er eg sannfærð- ur um að alt er undir þeim komið.« Og Rousseau hafði rétt fyrir sér. — — í Kristjaníu, höfuðborg vorri, bólar töluvert á hnign- unareinkennum stórborganna. Pað er t. d. langt síðan að konur urðu þar fleiri en karlmenn. Árið 1900 voru 20 þús. fleiri konur en karlmenn í borginni, og 1904 var mismun- urinn 24 þús. — Misræmið eykst hröðum skrefum, þó eigi muni eins miklu og í miljónaborgunum. Par sem svona er ástatt, hljóta konur auðvitað keppi- nauta, en að loka öllum hliðum og lífsstöðum fyrir þess- um heimilislausa manngrúa, væri þeim hér um bil sama og sjálfsmorð. — En takmarkið er nú samt sem áður að losna við þetta óeðlilega þjóðlífsástand — breyta skipu- laginu. Fyrst og fremst verður að hverfa frá þeirri fjarstæðu, að ala allar konur upp frá barnæsku eins og þær hefðu engu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.