Réttur


Réttur - 01.06.1915, Side 75

Réttur - 01.06.1915, Side 75
- 81 - öðru hlutverki að gegna í þjóðfélaginu en karlmenn. F*að er fullkomin uppgjöf að afneita kveneðlinu eins og gert er með samsteypu-uppeldi nútímans. Þá erum vér komin svo langt að mikill meiri hluti þjóðfélagsborgaranna, konurnar, geta ekki lengur gert það sem þœr eiga að vilja. Og afleiðingar þess, afturkastið, er þegar komið á flug- skrið og muuar með hverri kynslóð, ef eigi er rönd við reist, þangað til móðureinkunnir og ástarhneigðir kvenna eru dofnaðar til fulls. En þá er menningarsögu vorri lokið. — — Árið 1908 sagði Kjær, formaður hagfræðisráðsins í Kristjaníu, við einn blaðamann, að hann hefði í mörg ár veitt eftirtekt mismun á tölu karla og kvenna í borginni. »Altaf sígur á sömu ógæfuhlið með ári hverju,« segirhann. Og 1906 ritaði Winge lögreglulæknir á þessa leið: »Hér um bil 5 procent af öllum konum í Kristjaníu frá 15—40 ára aldurs eru skækjur, og [jað eru áreiðanlega miklu fleiri stúlkur á lauslætisbraut, þó þær stundi það ekki sem atvinnu. Pessu heldur áfram hröðum skrefum, og eg sé, eins og nú horfir, engin ráð til að stöðva það. Bo- hémebevægelsen * veikir auðvitað siðferðisástandið, en kven- frelsishreyfingin er miklu hættulegri, því hún eyðileggur möguleikana til þess að vernda ungu stúlkurnar. Sá máttur ’ og möguleiki er alveg kominn undir heimilislífinu — kve það er þróttmikið. Hitt er staðreynd og fylgir tízkumenn- ing vorri, að hjónaböndum hrörnar, einkum í bæjunum; þeim fækkar og sambúðin lakast. En ástandið í bæjunum hefir fljótt áhrif út um sveitirn- ar. Mér virðist stefnt að frjálsu sambandi milli karls og konu í framtíðinni — án barna og fastrar heimilisstofnunar.c Dr. Winge hefir ennfremur ritað mjög eftirtektaverða bók * Léttúðarlíf ýmsra ungra manna og kvenna í stórborgum erlendis. Það lifir í iðjuleysi, munaði og lætur hverjum degi nægja sína þján- ing. —Sumir héldu því fram á síðari hluta 19. aldar, að menn hefði fullan siðferðislegan rétt til að Iifa svo. Sú hreyfing kom frá Frakk- landi — í fyrstu kend við Bæheims-stúdenta í París — og barst til Norðurlanda eftir 1870. Georg Bra^des studdi hana um skeið. Þ. S. 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.