Réttur


Réttur - 01.06.1915, Side 83

Réttur - 01.06.1915, Side 83
T - 89 - ríims á Englandi, og síðan í öllum öðrum menningarlönd- um, og sigraði skjótlega í samkeppninni við handiðnaðinn, er rekinn var af hinum svonefndu iðnmeisturum og svein- um þeirra, er höfðu góða afkomu. — Verzlunar- og at- vinnufrelsið leysti ýms bönd, sem áður höfðu þjakað. En samkeppnin á þessum sviðum Ieiddi þo brátt til þeirra öfga, sem höfundar hennar munu ekki hafa ætlast til. Vinnulýðurinn flyktist að verksmiðjunum, en þær höfðu samtök um að halda kaupinu í lágmarki og hafa vinnutím- ann óhæfilega langann. Kaupmennirnir mynduðu með sér hringi til þess að ná valdi á verzluninni, þ. e. vörunum, og skapa þeim verð sér til hagnaðar. Pannig truflaðist gersamlega samræmið milli framboðs og eftirspurnar. Hvorutveggja leiddi hið sama af sér — misskifting auðs- ins. Vinnulýðurinn, sem bjó við sultárkjör verlcsmiðjanna og lifði á dýru vörum kaupmannanna, varð eignalaus. Verksmiðjueigendur, kaupmenn og jarðeigendur rökuðu saman fé á kostnað hinna. Það hefir áður verið skýrt frá, hvernig flestir jarðeigend- ur í menningarlöndunum voru komnir að eign sinni, er þeir tóku í ién af einvaldskonungum, og héldu lokuðum fyrir almenningi. Samhliða þeim voru nú iðnaðarkóngarnir búnir að ná lykiinum að öðrum atvinnugreinum. Svo að almenningur var, og er enn, þarna á rnilli steins og sleggju. F*etta hefir á síðustu öldinni verið svartasta hliðin í lífi þjóðanna. Eg held það sé þarflaust að Iengja málið með því að benda á dæmi, er sýni þetta ástand. En eg get þó ekki stilt mig um að benda á eitt af mörgunr og tek það eftir rithöf. Keir Hardie. Af námuhéraði einu í Englandi eru árs- tekjurnar 340 miljónir króna. Eigendur jarðarinnar og kapí- talistar í héraðinu eru 3000 að tölu. Skifta þeir arðinum á milli sín og gjalda verkamönnum kaup sitt. Tekjur hvers þeirra nema 2200 kr. á viku. En vikukaup verkamannsins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.