Réttur


Réttur - 01.06.1915, Qupperneq 86

Réttur - 01.06.1915, Qupperneq 86
- 92 - synlegt lífsskilyrði eins og loftið og sólarljósið — þessi þrjú náttúrugæði telur hann frjálsa eign allra manna. Það komi ekki til nokkura mála að svipta nokkra menn, tveimur síðartöldu skilyrðum, og jafn ranglátt sé að svipta þá hinu þriðja lífsskilyrði. * * * Annað atriðið: Eina aðal ráðið gegn þessu ranglæti og misskifting auðsins yfir höfuð, er það að gera alla jörð út af fyrir sig að eign þjóðfélagsins. — Kippa burt orsökinni, sem er einstaklingseignarréttur á jörð og á ekki að líðast. Petta segir hann auðveldast sé, á þann hátt, að leggja opinberann skatt á jörðina er að sjálfsögðu kemur niður á jargeigendum, og gengur til opinberra þarfa í ríkis- sjóð. Pannig vill hann stemma á að ósi. Láta ríkið fá rent- una af jörðinni, en hvern einstakling aftur á móti allan arð af vinnu sinni og framleiðsu, sem er hans einkaeign. Skatturinn er lagður á jörðina eingöngu eftir verðmæti hennar frá náttúrunnar hendi, legu hennar og afstöðu. En ekkert tillit tekið til, eða lagt á þær umbætur og jarðabæt- ur, sem einsaklingar vinna, né heldur byggingar. Pjóðfélag- ið í heild skapar verðmæti jarðarinnar — grunnsins. Hún er dýrari, og meiri eftirspurn eftir henni í nánd við hafnir og samgöngutæki, svo sem járnbrautir og þar sem náttúruskilyrði eru góð fil stærri ræktunarfyrirtækja. Og þar verður skatturinn hlutfallslega hærri. (Hann er aðeins lóða og jarðar afgjöld. Skatturinn á að koma í veg fyrir gróðabrall, að einstakir menn geti okrað á jörð eða lóðum — þannig að þeim sem á óbygða lóð nálægt stórbæ, helzt ekki uppi með að okra á henni, eða neita um að láta hana af hendi, þangað til neyðin og eftirspurnin eru búin að ná hámarki sínu. Hann á að vera svo hár að það borgi sig ekki fyrir neinn að eiga þá jörð, sem hann hefir eigi þörf eða not fyrir. — Af- leiðingarnar yrðu að nokkru leyti dálítið svipaðar og ef ríkið setti jörðina til uppboðs og seldi þeim, sem viidi borga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.