Réttur


Réttur - 01.06.1915, Side 87

Réttur - 01.06.1915, Side 87
- 93 - mest afgjald (rentu) — þá mundi enginn bjóða í jörð fram yfir það, sem hann hefði þörf fyrir. — Úti á landi (í sveitunum) lækkar jörðin í verði og opnast almenningi til notkunar, og ræktunin eykst og bygð- in þéttist. — Laun verkamanna hækka og húsaleigan lækk- ar í bæjunum — vegna þess að verkamenn hverfa úr bæj- unum og fá sér jarðarhorn. Pví enginn vinnur fyrir minni launurn heldur en hann getur haft upp úr því að búa sjálfur á jörð. Sönnun þess er húsmannastéttin í Danmörku, að nokkru leyti. Pað sem hann segir hér um áhrif skattsins á auðvitað fremur við frjósöm landbúnaðarhéruð erlendis. Priöja aðalatriðið er um afnám allra annara skatta — ó- beinna álaga og tolla. Pessir skattar, sem nú gilda í flestum Iöndum, eru hinn versti þröskuldur fyrir sönnuin framförum og vöruviðskift- um. Það er dýrara að kaupa vöru, sem framleidd er í ná- grannalandi, heldur en að fá hana sunnan úr Indlandi toll- frfa, þó framleiðendum sé borgað sama verð fyrir hana í báðum stöðum. Með öðrum orðum, verndartollurinn nem- ur meiru en því, sem svarar »frakt« á vörutegundinni, þó hún sé send kringum hnöttinn. Ennfremur koma þessir gildandi skattar og tollar mest- megnis niður á framleiðslu- og vinnuarði almennings, sem eftir eðli sínu ætti eigi að leggja neinn skatt á. Þeir hvíla þyngst á daglaunamönnum í bæjum, sem frek- ast eru neyddir til að lifa á tollskyldum vörum. Fjórða og síðasta atriðið: Hann gerir glöggan greinarmun á því hvað sé eign þjóðfélagsins í heild sinni, og hvað einstaklingsins. —H. O. hefir alls ekkert á móti »prívat«-eignarétti einstaklingsins, telur hann einmitt fullkomlega réttmætann, að því er snert- ir alt það, sem honum áskotnast fyrir vinnu sína og fram- leiðslu. Þess á hann að njóta án allra álaga. Þjóðfélagið á aftur á móti jörðina — auðsuppsprettuna — og á að hafa allar tekjur af henni. Pað er að skilja al- menna peningavexti af virðingarverði grunnsins (den nögne
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.