Réttur


Réttur - 01.06.1915, Side 88

Réttur - 01.06.1915, Side 88
- 04 - jörd). Það virðingarverð byggist á afstöðu og eftirspurn, samkvæmt mati löglegra skattanefnda. Af tveimur jörðum í sömu sveit, sem hafa jafnt land og ræktunarskilyrði, greiðist jafnstór skattur. En þó að tvær jarðir séu jafnstórar, ef önnur er nálægt kaupstað, en hin á öræfum, þá yrði mjög misstór skattur goldinn af þeim. Mikið minni af þeirri síðarnefndu. Samkvæmt þessu yrðu allir bændur aðeins ábúendur — Ieiguliðar ríkisins; eigi einungis með lífstíðarábúðarrétti á jörðunum, heldur gæti hann gilt fyrir ættina, mann fram af manni. Kjarni kenningarinnar er þessi: Allir óbeinir skattar hverfi úr sögunni, en í staðinn komi almennur landsskattur. Hann er ákveðinn, kemur hlutfalls- laga jafnt niður, gefur lítið svigrúm til undanbragða, og eflir eigi sérréttindi neinnar stéttar. Pað er augljóst, að þessi kenning hefir meira verkefni og er nauðsynlegri í stórborgum, þar sem þrengsli eru og dýrastar lóðir, en stór landsvæði ónotuð, á valdi auðmanna. í Ameríku, þar sem verið er að nema landið, og einstakir menn ná fyrst eignarhaldi á stórum svæðum, og selja þau svo réttáeftir, þegar fer að þrengjast—við mörgföldu verði. Enda er hún sprottin upp í Englandi og Bandaríkjunum, og hefir þar flesta fylgismenn. „, Aðalástæðurnar, sem færðar hafa verið á móti urnar henni og landskattinum yfir höfuð, eru þessar (og tek eg þær að mestu eftir Harald Wester- gaard prófessor í þjóðmegunarfræði við Hafnarháskóla): 1. Að hann sé ranglátur í garð núverandi jarðeigenda, og þeir verði því að fá uppbót. 2. Að með honum fáist eigi nógar tekjur í ríkissjóð — víðast hvar. 3. Að hann nái ekki nægilega til peningamannanna, skipa- útgerðar og fiskiveiðanna. 4. Að virðing skattanefnda á jörðinni geti oft og tíðum orðið óábyggileg. Fyrstu ástœðunni er mest haldið fram af blindri eigingirni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.