Réttur


Réttur - 01.06.1915, Side 89

Réttur - 01.06.1915, Side 89
95 - jarðeigenda. Að þjóðfélagið bæti þeim fyrir, þó það leggi skatt á það, sem þeir hafa ranglega haft tekjur af áður, nær engri átt. — Allir skattar eru samkvæmt þessu skerðing á eignarétti á því fé, sem skattinum nemur. Önnur dstœðan, að skatturinn fulinægi ekki til opinberra útgjalda þjóðarinnar, getur átt sér stað sumstaðar, og þá má hafa annan tekjustofn með fyrst; en hugsun H. O. er sú, að jafnskjótt og skift er um fyrirkomulag, muni þjóðar- eignin aukast, fyrir opinber mannvirki, og skatturinn þá um leið hækka. Enda er það eðlileg ályktun. Þriðja mótbáran, að skatturinn nái ekki til peningamanna og sjávarútvegsins, er sú eina, sem nokkur veigur er í, og henni hefir inest verið haldið fram af sócíalistum. En nú eru þeir þó víðast farnir að gera minna úr henni, og taka landskaltinn upp á stefnuskrá sína; jafnvel sjálfur foringi þeirra Karl Marx . . . tjáði sig honum fyigjandi, þegar er tillagan kom fram — þó að því tilskildu, að allur iðnaður væri rekinn af því opinbera. — Mikill meiri hluti auðmanna éru jarðeigendur, eða hafa tekjur af jörð, námum, fossaafli við verksmiðjur, eða öðr- um sérréttindum í sambandi við jörð-til þeirra nær lands- skattur fyllilega, og til skuldabréfa þeirra og hlutabréfa í fyrirtækjum, sem snerta fasteign. — Sjóðeignir og banka- vaxtabréf, sem einstakir menn hafa safnað saman fyrir vinnu sína og sparsemi, eru auðvitað undanþegin skatti, eins og allur framleiðslu- og atvinnuarður. — Eftir eðli sínu dregur skatturinn úr öllum sérréttind- um, og fyrirbyggir að auðsafn geti aukist. Meðan verið er að koma honum á, má hafa bæði tekjuskatt og erfðafjár- skatt með til að ná í peningamennina. Að því er snertir sjávarútveg, t. d. togaraútgerð, flutn- ingaskip o. s. frv. — synir H. O. fram á það, að ekkert slíkt verði rekið, nema að landið sé notað á einhvern hátt, sem uppsátur, stakkstæði, bryggjur (hafnir) o. s. frv. — þar er jörðin lang-verðhœðst% sem geta má nærri um hverja feralin í bryggu, þar eð öll hafnargjöld eru lítið meira en rentur af verði þeirra, og víða ekki svo mikið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.