Réttur


Réttur - 01.06.1915, Qupperneq 90

Réttur - 01.06.1915, Qupperneq 90
- 96 - Ennfremur er það hugsun H. O. að uppsátur og um- hverfi hafna verði virt hlutfallslega þeim mun hærra til skatts, sem það gefur af sér meiri arð og not en jörð upp í sveit. Fjórða mótbáran: Að jarðarvírðingin verði óábyggileg, raskar eigi réttmæti kenningarinnar. Fyrst er það, að slíkt skattakerfi verður aldrei fundið, sem er alfullkomið, né svo útbúið að eigi megi hliðra sér hjá því í smáatriðum. Pjóð- in kemst þá ekki langt í félags- og samvinnuþroska, ef eigi má bera það traust til eiðsvarinna skattanefnda í hverj- um hreppi eða héraði, að þær virði jarðir svo að samræmi sé í. Að síðustu þolir það engan samanburð, sem helzt á að skoða samhliða þessu atriði; eg á við hversu mikið erfiðara er að draga undan skatti samkvæmt þessari kenn- ingu, heldur en undir núverandi fyrirkomulagi, þar sem beinn undandráttur á sér staé, t. d. á fé í bönkum; og tí- undarsvik og tollsvik eru daglegt brauð. Petta voru nú aðalmótbárurnar gegn þessari kenningu. Pær raska ekki grundvallarhugsuninni, að dómi H. Vester- gaard, en benda á ýmsa agnúa við framkvæmd hennar. Annars er það nú hugsun Georgista í öllum löndum, að koma skattinum á smátt og smátt, en ekki í einu kasti, og afnema um leið, jafnóðum, ranglátustu tollana. Pað er miklu seinlegra og erfiðara, að koma skattinum í framkvæmd í hinum gömlu og auðugu iðnaðarlöndum, þar sem mestur er eignamismunur og stórar borgir. Langfljót- legast í iandbúnaðarlöndum, þar sem efnahagur er jafnari og jörðin að mestu önumin til ræktunar. Mundi þessvegna mjög auðvelt hér á landi. Pá kem eg að því hversu mikið fylgi þessi stefna hefir hjá þjóðunum. Hvar landsskatturinn hefir verið reyndur og hvernig hann gefst. — Aðal- heimildir hefi eg frá Vestergaard. Pær eru að minsta kosti óhlutdrægar, og hann er eigi hliðhollur Georg- istum. Hann segir að hún hafi á stuttum tíma unnið ótrúlegt fylgi (uhyre Tilslutning). Eigi svo að skilja, að utan um Reynsla annara þjóða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.