Réttur


Réttur - 01.06.1915, Side 91

Réttur - 01.06.1915, Side 91
- 97 - hana, sérstaklega, hafi myndast stjórnmálaflokkar, nema að litlu leyti; heldur hafi aðrir flokkar, gerbreytingamenn og socialistar, tekið aðalatriði hennar inn á stefnuskrár sínar. í Danmörku eykst henni óðum fylgi. Landbúnaðarráð- herrann hélt útbreiðslu-fyrirlestur um hana í síðastl. janúar. Og í skattalögum, sem lögð voru fyrir síðasta þing Dana, voru ýmsar nýjungar úr þessari kenningu. * í fjöldamörgum borgum, bæði í Englandi og Ameríku, hefir komist á verðhækkunarskattur, þar sem brýr og aðrar opinberar umbætur hækkuðu verð lóðanna; og er honum þá sumpart varið til þess að viðhalda mannvirkjunum. Með nýjum skattalögum var almennum verðhækkunar- skatti komið á í þýzkalandi árið 1911, sem nam c. 30 procent af verðhækkun jarða. Og nú rétt nýlega í Englandi, fyrir framgöngu Lloyd, Oeorge. Par er hann 20 proc. af verðhækkuninni. — það er svo sem farið að færast í áttina. En þetta er álitið að vera of lítill skattur. Hærra var ekki fært að spenna bogann í bráðina, því jarðeigendur og auð- kýfingar spyrna á móti. Stefnunni eykst þó fylgi með ári hverju. í öllum helztu landbúnaðarlöndunum á suðurhelmingi jarðar er búið að reyna landskattinn lengst, t. d. í flestum Ástralíufylkjunum, og hefir gefist svo vel að þar dettur engum breyting í hug. Sumarið 1914 var landskattur sam- þyktur á löggjafarþingi Viktoríufylkis án atkvæðagreiðslu. Ýms smáríkin í Bandaríkjunum hafa lögfest hann hjá sér síðustu árin. Sum þeirra hafa sent menn til Ástralíu, til þess að kynnast reynslunni þar. Sendimaður Colorado- ríkis sagði að það væri »hið bezta fjármálafyrirkomulag og stærsti þjóðmálasigur, sem nokkurt þjóðfélag hefði náð«. Annars verður engin skýr ályktun dregin af skattamála- reynslu Bandaríkjanna yfir höfuð, því að þar gildir sitt í hverju ríki; í sumum aðeins eignaskattur ög nokkrum að miklu leyti tollar. Á þingi Albertaríkis í október 1914, var samþyktur land- 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.