Réttur


Réttur - 01.06.1915, Qupperneq 96

Réttur - 01.06.1915, Qupperneq 96
102 — stöðum sjá, að með þessu rangláta fyrirkomulagi auka þeir sína byrgði óbeinlínis. Ómaga og örbyrgðarlýðnum fjölgar altaf, og útsvörin hækka t. d. í Reykjavík. Undarlegt er, að þeir skuli ekki sjá, að þeim muni jafn holt að greiða nokkurn hlut af útsvari sínu sem beinann skatt eða lóðaskatt í landsjóð. Pegar með því vinst það, að kjör verkamanna í bæjunum batna og bjárga þeim frá að sökkva dypra — verða að skríl. Reynslan segir að sveit- arstyrkur hafi mjög lítil uppeldislega bætandi áhrif á þá, sem þiggja; með honum er að eins setið í andófi. Bæjarsjóðs- styrkur mun fremur ala á þrjózku og leti þeirra er fá hann. Það verður að hjálpa mönnum til að hjálpa ser sjálfum meðan unt er. Eg vona að það sé nú orðið full-ljóst, að það eru hrap- arlegar misfellur og mótsagnir í skattamálum þjóðarinnar. Og samkvæmt því, sem lýst hefir verið hér Nýtt skattakerfi. að framan, er það ótvíræð skoðun mín, að lands- og lóðaskattar eigi að komast hér á, sem allra fyrst. En hvernig á að haga þeim í framkvæmdinni ? I því efni verður að kynna sér dæmi annara þjóða. Annars þyrfti að rita um það langa grein. Eg get rétt drepið á örfáa liði fyrirkomulagsins, en það verður brátt skýrt nánar í þessu riti. Skattanefndir í hreppum eða héruðum, virða allar fast- eignir (jarðir og kaupstaðarlóðir á landinu) að fráskildum öllum byggingum; og ef til vill jarðabótum, sem gerðar hafa verið síðustu einn til tvo mannsaldrana, árabilið fast ákveðið. •— (Hægt er að styðjast við jarðabótaskýrslur í því efni. — Kaupstaðarlóðir hafa sitt ákveðna eftirspurnar- verð). Á verð jarðarinnar eða grunnsins, sem út kemur, er lagður skattur er nemur t. d. almennum peningavöxtum af höðuðstólnum, og rennur hann í landsjóð. — Auðvitað vinna skattanefndirnar starf sitt eftir lögum og ákveðnum reglum^ svo að samræmi sé í verðlagi þeirra í héruðum, það er aðalatriðið. Komi fram verðhækkun á einum stað fremur en öðrum, fyrir opinberar aðgerðir, næst til þess með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.