Réttur


Réttur - 01.06.1915, Side 97

Réttur - 01.06.1915, Side 97
- 103 - verðhækkunarskatti. Pessvegna þarf jarðamat, sem tíðast t. d. tíunda hvert ár. En lóðamat fari fram árlega í kaupstöð- um. Verðhækkun fyrir akbrautir og aðrar umbætur, sem þegar eru gerðar, er sjálfsagt að tekin sé til greina. Þó að einhver vandkvæði kynni að verða á mati jarða fyrst í stað, þá getur það ekki hnekt málinu. Og á hvaða réttlætisgrundvelli byggist það mat, sem nú gildir? (!) En eg byst ekki við að landskattur dugi hér eingöngu, að minsta kosti ekki fyrst í stað. Ertðafjárskatt og tekjuskatt verðurað hafa með, til þess að niðurjöfnunin komi betur við opinbera starfsmenn, sjómenn, skip og peningamenn. En áhrif skattsins miða að því, að hinir síðasttöldu smáhverfi úr sögunni — auðurinn færist á fleiri hendur. Allur kostnaður við innheimtu gæti verið miklu minni en nú; þar sem ógrynni fjár hverfur til tollheimtumanna. Og tollsvikin, sem eru þjóðlífinu eitur, hyrfu úr sögunni. — Hitt er ástæðulaust að ímynda sér, að þetta þurfi að íþyngja bændum og landbúnaðinum um of. Samræmið í skattgjöld- um jarða á útkjálkum, og þar sem umbætur eru gerðar og betri eru skilyrðin — mundu halda landbúnaðinum í meira jafnvægi en nú er. Obeinu afleiðingarnar yrðu, fjölgun fólks í sveitunum og aukin ræktun landsins — því kaupstaðar- lóðir bæru fullkomlega sinn hlut. Ef á þarf að halda getur jafnvægi haldist með tekjuskatti. Auðvitað þarf mjög skýr og öflug lög til stuðnings mats- eða skattanefndum (svo að sá skattur geti náð tilgangi sín- um og komið réttlátlega niður) meðan þjóðin nær ekki því siðferðislega þroskastigi, að einstaklingar tíundi rétt til skatt- greiðslu. Sá þroski fæst fyr með því skipulagi, sem hér er stungið uppá heldur en því falska kerfi, sem nú gildir. Allir þeir, sem við opinber mál fást, verða að telja það skyldu sína, að stíga á hálsinn á þeim almennasta og versta þjóðarlöst, í þessum efnum — en hann er sá, að vilja smokka fram af sér öllum opinberum sköttum og skyldum, og heimta þó stuðning og framlög úr landssjóði til stór- fyrirtækja og einstaklings þarfa.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.