Réttur


Réttur - 01.06.1915, Page 98

Réttur - 01.06.1915, Page 98
104 En því er miður að alt of margir þjóðmálamenn og þingframbjóðendur kitla lúalegustu hvatir fjöldans í þá átt, og snýkja sér á þann hátt völd og fylgi. _. . , Nú er alt í rústum eftir stjórnarfarsdeilurnar og mál eng'nn flokkur virðist hafa hreina stefnu né ákveðið markmið í innanlandsmálum. Flestum mönnum hlytur þó að vera Ijóst að skattamálin eru, einmitt nú, og eiga að vera heitasta dagskrár mál þjóðarinnar. En það hefir mest gildi í þessu efni sem öðrum, að færa fram staðleg rök og reynslu annara þjóða, fyrir þeim breyt- ingum og tillögum, sem maður vill koma hér í framkvæmd. Hver eru svo hlutverk okkar yngri manna? Hvernig éig- um við að snúast við þessu máli? Mér finst það ekkert vafa mál. Fyrst verður að kynna sér það, sem bezt, gegnum erlend- ar bækur, tímarit og reynslu. — Bindast svo samtökum til þess, að ganga í berhögg við þau öfl, sem víða eru sterk- ust hér á landi og einkum í Reykjavík. Eg á við flokka- pólitíkina og kaupmannavaldið, sem verið hafa jafnaðarstefn- um fjandsamlegust. Ef okkur tekst að marka happa spor í þjóðlífinu, þá verður það helzt á þann hátt, að rísa upp á móti þessum öflum. Rað er sérlega einkennilegt, að meiri hluti þeirra manna, sem ráðið hafa í flokkapólitíkinni þ. e. ýmsir »mentamennirnir«, skyldu ekki hafa opin augu eða tilfinningu fyrir því, hvar skórinn kreppir að þjóðinni — fátækt verkalýðs í þorpum, verzlunarástandinu o. fl. — Peir hafa barist fyrir metnaði, fé og völdum, en eigi samvinnu- hugsjónum. Pessum hugsunarhætti þarf að umhverfa. Við þurfum að fá menn, sem leggja allan hug sinn í málefnin; og hefja þjóðina upp úr fáfræði og fátækt. í skólunum eins og þeir eru nú, er ekkert það borið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.