Réttur


Réttur - 01.06.1915, Blaðsíða 101

Réttur - 01.06.1915, Blaðsíða 101
107 máli öllu mögulegu öðru erf þessu eina, endurreisn á jafn- rétti allra manna til jarðarafnota, án þess eru allar veruleg- ar umbætur á kjörum þjóðanna óhugsanlegar. £. Co/sfoj. Orsakir stríðsins. (Ummæli Jakob E. Lange.) Flestir, sem fylgst hafa með félagsskap Oeorgista í Dan- mörku, kannast vafalaust við hinn snjalla rithðfund Jakob E. Lange, sem þar hefir skýrt málið bezt, og unnið því mest til sigurs. Ýmsir einarðir rithöfundar risu snarplega upp á móti kenningunni í byrjun, t. d. Paul la Cour og fleiri, en J. Lange hélt uppi svörum með svo Ijósum rök- um, að nokkrir af þeim snerust síðar einhuga til fylgis við málefnið. Hinn 15. febrúar síðastl. flutti J. Lange fyrirlestur, á 10 ára afmæli H. G. félagsins í Esbjerg, um »alheimsfriðinn og framtíðina«. Par talaði hann mest um þær stefnubreytingar í stjórn- málum, er að sjálfsögðu mundu leiða af stdðinu og það gæfi beinlínis tilefni til. Og benti þó sérstaklega á að fylgis- menn H. George’s hefði enga ástæóu til að skifta um skoð- un né stefnu á nokkurn hátt. Pví aðalorsök stríðsins væri misskifting auðsins og önn- ur þjóðhagsleg vandræði í sambandi við það, sem þeir væri stöðugt að benda á og reyna að bæta úr. Þegar árið 1879 hefði H. G. tekið það fram, að hið fjárhagslega mis- vægi kæmi þjóðfélögunum á kaldan klaka. Ennfremur sýndi hann fram á, að stjórnmálaskipulag Evrópuþjóðanna væri bygt á hreinustu villukenningum þjóðmegunarfræðinnar. I fyrsta lagi þeirri: »Að orsök fátæktarinnar sé mann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.