Réttur


Réttur - 01.07.1917, Qupperneq 13

Réttur - 01.07.1917, Qupperneq 13
Sveitalif i kaupstöðum 15 en sú mannfjölgun hefur mestmegnis farið til að auka í- búatölu í kauptúnum landsins, en þó virðist komið svo síðustu 5 árin, að sveitaíbúum sé hætt að fækka, tala þeirra er farin að standa í stað, en öll mannfjölgun kem- ur kauptúnunum og sjávarþorpunum til góða. íbúum sveitanna hefur á þessu 24 ára tímabili fækkað um ca. 12000. Þetta sýnist vera slæm blóðtaka. Margir harma líka með réttu mannfækkunina í sveitunum og þykir skiptin íll fyrir fólkið, sem hverfur frá kjötkötlunum til kaffikatlanna og þurrabúðarinnar við sjávarmöl’ina. Guðm. harmar þetta líka, en hann sér þó ýmsa eptirtektaverða kosti, sem aðstreymið til kaupstaðanna hefur haft í för með sér. Það er t. d. athugunarvert, að kaupstaðirnir virðast hafa óbeinlínis stöðvað útflutninginn til Ameríku. Þeir hafa hænt til sín og tekið við því fólki, sem áður vildi leita burt vestur um haf; þeir hafa gefið því nóga atvinnu og auðgast um leið fram yfir allar vonir. »Auður vex hvergi jafn hratt og í kauptúnunum« — segir Guðmund- ur — »og sá þriðjungur þjóðarinnar, seni í kaupstöðun- um býr, hefur eins mikið með höndum og himr tveir þriðjungar utan kaupstaðanna,« og veldur því hinn flug- hraði vöxtur skipastóls sjávarútvegsmanna og fiskiveið- anna. Fólkið sem til bæjanna fer, verður fyrir ýmsum menntandi áhrifum. Þar eru skólarnir og helztu mennta- menn þjóðarinnar; þaðan breiðast síðan allar menning- arframfarir upp til innstu afdala og um allar sveitir. — Þetta er að vísu satt um Reykjavík,' en ekki um sjávar- þorp eins og Siglufjörð, Akranes o. fl. Erlendis er manndauði í flestum stórbæjum miklu meiri tiltölulega enn upp til sveita og veldur því eink- um meiri fátækt og lakari kjör alþýðu í bæjunum. Hér á landi gætir þessa ekki ennþá. Manndauði í Reykjavík virðist t. d. engu meiru en í landinu utan Reykjavíkur. En einn ókostur bæjalífsins er farinn að gjöra vart við sig hér, eins og í útlöndum, og það er útbreiðsla sam-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.