Réttur


Réttur - 01.07.1917, Qupperneq 22

Réttur - 01.07.1917, Qupperneq 22
24 Réttur kölkuð gröf, en síðan komi nýir »barbarar« (hinir gulu menn) og brjóti hana undir fætur sína. Eðlilegt er, að ■ leitað sé að meinum og þess gætt, hverjir séu vankantar á menningarstefnu nútímans. Hafa því risið upp miklir flokkar manna, er gagnrýna hana, og vilja breyta mörgu og bylta. IV. Nítjánda öldin lagði mesta áherzlu á frelsi einstaklings- ins og sérstæði hans. Hún var öld hinnar hörðu bar- áttu, þar sem sá sterkasti ræður í samkepninni — hún heimfærði kenningar Darwins' upp á mannlífið. Menningarstefnur skjóta jaftian yfir markið. Andstæð-- ingar þeirra hefja þá oft nýjar hreyfingar, sem fylla í skörðin og eru sterkastar, þar sem hinar fyrri voru veik- astar. Pessu er einnig þannig farið hér. Nýir straumar, nýjar stefnur hafa risið upp, sem selja samúðina og samvinnuna öllu hærra. Peir, sem þessum stefnum fylgja, hafa djúpa og hluttæka samúð með lægri stétfunum. Peir vilja menta alþýðuna og jafna hagsældina, og hyggja að eina leiðin til þess sé samúð og samvinna alls mannkynsins. — Þessi stefna kemur fram í ýmsum myndum. En alstaðar lítur hún björtum augum á lífið, og skoðar tilveruna með hlýrri samkend. Hún kemur fram í vísindum og heimspeki, svo að efniskenningin verð- ur að þoka fyrir bjartsýnni skoðunum. Flestir náttúru- fræðingar viðurkenna nú t. d., að samheldni sé betra vopn í baráttunni fyrir tilverunni, en blindur hnefi, og að sigurinn sé vísari þeim dýrum, sem vitur eru og sam- heldin — þó veikari séu sterkum sérgæðingum. Skáldin taka flest máli hinna undirokuðu. Ný »rómantík« með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.