Réttur


Réttur - 01.07.1917, Qupperneq 31

Réttur - 01.07.1917, Qupperneq 31
33 Nýir straumar varið til að styrkja frumbýlinga og nýbýli. Þeir munu krefjast þess að landið sjái landbúnaðinum fyrir lánsfé með góðum kjörum; að það styðji hin stærri ræktunar- fýrirtæki og styrki stofnun sjálýstœðra bændabýla með lögum og lánsfé,' og geri fátækum mönnum auðveldara að ná í land. Sjávarútvegurinn er aðallega bundinn við bæjarfélögin, sem eru miklu sjálfstæðari en sveitirnar gagnvart lands- stjórninni. Þar mun baráttan milli auðvalds og vinnu verða hörðust, en meir verða háð innbyrðis í bæjarmál- um heldur en á sjálfu þjóðmálasviðinu. En þó mun hún einnig ná þangað, einkum í gegnum skattamál og almenn mannréttindi. — Loks munu samvinnumenn berjast öt- ullega fyrir aukinni og endurbættri alþýðufrœðslu; og því að skólamentunin fái sannarlegt lífsgildi, en síður auka bytlingafé eða fjölga »grískudósentum«. * * * Eg hefi tiú hér að framan bent á hina nýju strauma samúðarstefnunnar, sem að landinu hafa borist á nýju öldinni. Mér er það Ijóst, að þeir hafa náð miklum tök- um á þjóðinni, einkum hinum yngri mönnum. Og hér hlýtur að verða orusta háð milli hins gamla og nýja. Saga nítjándu aldarinnar var sagan um baráttu einstakl- ingsfrelsis og löghafta einkavalds og þjóðeinkaréttinda og frjálsrar samvinnu. Saga tuttugustu aldarinnar verður sagan um baráttu ein- staklingshyggju og^ félagshyggju, — barátta milli vana- bundnar samkepni og frjálsrar samvinnu, auðvalds og lýðvalds. Okkur íslendingum mun fara þar líkt nágranna- þjóðunum. Eg óska ekki kyrviðris í þjóðlífinu. En eg óska þess, að það verði sönn barátta um málefni, milli ólíkra lífs- skoðana, en eigi úlfúðarfullur valdakritur. Og báðar stefn- 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.