Réttur


Réttur - 01.07.1917, Qupperneq 40

Réttur - 01.07.1917, Qupperneq 40
42 Réttur frá sama manni og því eign hans skapað möguleika til atvinnubóta og fésyslu, sem margfaldaði peningana í höndum skuldunautar, — þeir hafa með því skapað auk- ið verðmæti. En þennan verðmætisauka reynir lánar- drottinn ekki að heimta, enda mundi engum koma til hugar að láta hann af hendi. — Svo er annars að gæta, sem jafnan er hlaupið yfir í rökfærslu landeiganda. Hvaða gagn er að skilyrðum lands til umbóta og aukins verð- mætis, ef mannvit og atorku vantar hjá þeim, sem landið nytjar? Og hvaða gagn er að eðli peninga til ágóða, ef klaufi fer með þá, sem kann ekki að nota þá til hags- munabóta? í báðum tilfellum veldur maðurinn mestu um, sá, sem á heldur.. Hér ert þú þess vegna órétti beittur, Ari minn, órétti, sem sumpart er verndaður af hlutdrægri löggjöf, sum- part af skorti skýrra lagaákvæða í þessum efnum, svo að komið hefir í stað slíkra ákvæða ranglát hefð aflhaf- ans. Ábúðarlöggjöf okkar er eins og götótt flík. Pess vegna þarf að gera aðra nýja, haldgóða og holla. því ábúðarlöggjöfin getur verið lyftistöng fyrir landbúnað- inn, ef hún er góð. Og hún á að vera það. En eins og hún er, getur hún það ekki. Hún hefir svo hrakið menn út á glapstigu. Falskir draumar um sjálfsábúð, — draum- ar, sem núverandi ástand hefir sumpart vakið; en er þó að ýmsu leyti þröskuldur í vegi fyrir því, að þeir ræt- ist, — hafa leitt fjölda manna út í dýr og erfið jarða- kaup og bundið með því hendur þeirra margra að meira eða minna leyti til framkvæmda í jarðabótum. Og lög- gjafarvaldið hefir hlaupið í fangið á þessari 'óheillastefnu með því að grejða götu þjóðjarðasölunnar. Ég vil ekki spá neinum hrakspám. En mér kæmi það ekki óvart, þó þess gerðust dæmin, áður en langt um líður, að jarðir, sem fyrrum vóru örugg og friðhelg þjóðareign, verði — ekki í sjálfsábúð, eins og til er ætlast, — heldur í hönd- unum á útlendu auðvaldi og »spekúlöntum«. Og þá er- um við í voða, —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.