Réttur


Réttur - 01.07.1917, Qupperneq 44

Réttur - 01.07.1917, Qupperneq 44
I 46 Réttur Mér dylst það ekki, að það muni lítil áhrif hafa á framgang þjóðjarðasölunnar, þó ein eða örfáar raddir tali á móti henni eða sjái agnúa á framkvæmd hennar. Pað skal líka játað, að margt getur verið við hana að virða, en hinu verður ekki neitað, að meðferð og fram- kvæmd þjóðjarðasölunnaf er því handahófi undirorpin, sem sízt má eiga sér stað um þann grundvöll, sem vel- megun landbúnaðarins byggist á — en það eru afnot jarðarinnar —. F>ó eflaust yrði margir svartir blettir á þeirri sögu, sem segði, hvernig jarðir hefði orðið opin- ber eign hér á landi, þá er fyrnt yfir þá atburði, og því varðar mestu nú að þjóðfélagið noti sem bezt og heilla- drýgst þá dýrmætu eign, sem það á, eða hefir átt, í þessum sönnu fasteignum. — Nú ganga jarðir sum-_ staðar kaupum og sölum með því geipiverði, að ofvax- ið er öðrum en efnamönnum að kaupa, og má fara , nærri um hvaða afleiðingar það hefir. — Slíkt gróða- brall nær ekki til opinberra jarðeigna, en eftir að þær eru komnar í einstakra mánna eign, verður ekki við það ráðið, og sú jörð, sem leiguleiði kaupir t. d. af lands- sjóði í ár, getur hæglega orðið seld fyrir tvöfalt verð að ári þar frá eða svo, og er þá komin inn í hringiðuna. Nú mun mörgum verða að hugsa og segja, að það sé mál, sem eigi komi öðrum við en kaupanda og selj- anda, þó þeir komi sér saman um hátt kaupverð á jörð, en þeir gæta þá ekki þess, að ein jarðakaup geta haft »smittandi« áhrif á söluverð allra nærliggjandi jarðeigna, en þó það geti orðið hagur fyrir einstaka menn, þá er það tjón fyrir almenningshag og þjóðfélagið í heild, að jarðeignaverð sé hátt. Eins og liggur í augum uppi, er ómögulegt að framleiða jörð — hvorki til ræktunar, bygginga eða annara nota — og því getur samkepnin (Koncurrance) ekki náð til hénnar á neitt svipaðan hátt og þeirrar vöru, sem hægt er að búa til og þarf að selj- ast, svo að hún verði ekki verðlaus, eða sama sem tap- ^ð fé. Það er ekki hundrað í hættunni, þó jarðeign sé
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.