Réttur


Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 46

Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 46
48 Réttur sannvirðið, sem falið hefir verið, að meta jarðir eða aðr- ar fasteignir, en stundum hefir þá skort nauðsynleg gögn og almenn skilríki, og þó enn oftar nóg víðsýni og djörf- ung til að brjóta bág við gamlar viðtektir og matsaðferðir. Pað mun t. d. hafa verið algengt, að leggja til grund- vallar jarðarverðinu meðaltal af afgjaldi hennar um á- kveðið árabil, áður en matið fer fram (t. d. 10 ár) og 25-falda þá upphæð; — með öðrum orðum: »kapitai- isera« þá leigu, sem goldin hefir verið árlega. Þessi regla virðist fátt annað hafa sér til ágætis, en að með þessu móti verður matið ofur einfalt reiknings- dæmi og krefst ekki neinnar þekkingar á staðháttum né sannvirði jarðarinnar, miðað við afstöðu, framfaramögu■ leika og eftirspurn. Þetta er ekki svo að skilja, að matsmenn hafi ekki vikið frá þessari reglu á stundum og þess munu sjálf- sagt mörg dæmi. — En óvíða til sveita mun það hafa numið svo miklu, að vextir af jarðarverðinu færi teljandi fram úr afgjaldsupphæðinni, sem áður var, og er þá ekki að undra, þó marga fýsti að kaupa. — En sé hægt að benda á dæmi, þar sem jarðarverð hefir verið »fært upp« til muna við mat, þá munu vanalega liggja til þess alveg sérstakar ástæður, en alls ekki hin alménna verðhækkun, sem bættar samgöngur og eftirspurn hafa skapað. F*að virðist því mega færa rök að því, að þessi mats- aðferð sé œtíö ófullnægjandi og oft röng eða villandi. Sem dæmi þess, hve varhugavert er að draga einhliða ályktanir af gömlum leigumálum og viðskiftareglum, get ég hugsað mér bónda, sem hefði tekið jörð til ábúðar fyrir 30 — 40 árum með lágum leigumála, eins og þá gerðist. í orði kveðnu sé hann talinn fyrir jörðinni enn, en börn hans í raun réttri tekin við búskapnum og vilji nú kaupa hana undir nafni gamla mannsins. Á jarðar- sölunni íinnast engir meinbugir, og hún er virt og seld í samsvörun við gamla leigumálann. Að vísu hefir af-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.