Réttur


Réttur - 01.01.1957, Side 10

Réttur - 01.01.1957, Side 10
10 RÉTTUR ísland framtíðarinnar rætast, sem brautryðjendur þjóðfrelsisins sáu í hyllingum 19- aldar, — Þær hugsjónir um þjóðfélag hins vinnandi manns, er blöstu við forvígismönnum sósíalismans og samvinnuhreyfingarinnar er þeir hófu að ryðja þá braut er vér höfum hingað til fetað. Fyrsta skilyrðið til þess að alþýðunni takist að gera þessar draumsjónir að veruleika er, að vér íslendingar ráðum sjálfir og einir landi voru, en ekkert erlent vald geti sagt fyrir um það, hverjir skuli stjórna Islandi og látið Islendinga hlýða sér. Arið 1281varð herra Loðinn leppur við það mjög heitur, að búkarlar á íslandi gerðu sig svo digra, að þeir hugðu að skipa lögum á íslandi, þeim sem konungur einn saman átti að ráða, — að hans áliti. Á árunum 1947 til 1956 skipuðu amerískir auð- kóngar fyrir um, hverjir flokkar mættu vera í stjórn á íslandi og hverjir ekki. Á árinu 1956 gerðist það, að íslenzkir „búkarlar” til sjávar og sveita tóku í eigin hendur að skipa svo stjórn sem þeir vildu vera láta, án þess að hirða um auðkóngaboðskap. Amerískir auðkóngar hafa orðið af þessu heitir og Morgunblaðs- liðið linnir ei látum, að þeim sé hlýtt og þeir fái að ráða, hverjir stjórni Islandi. Loðnir leppar segja til sín enn sem á 13. öld. Á áratug Marshalláhrifanna skipuðu amerískir auðkóngar fyrir um, hvert skyldi vera gengi íslenzkrar krónu, hvort íslendingar mættu vera frjálsir að því að byggja hús, hvar Islendingar mættu verzla í heiminum o. s. frv. Nú hefur þetta vald amerískra auð- drottna yfir íslenzkum stjórnmálum verið brotið á bak aftur. Þau samtök, er við alþýðustéttirnar styðjast, ráða nú sjálf íslenzkum stjórnmálum, eftir því hvernig þau koma sér saman og hve vitur- lega þau stjórna. — Hitt er svo annað og alvarlegt mál, að enn er amerískur her á íslenzkri grund og að því verður að vinna bráðan bug að fá hann brott samkvæmt ákvörðun þings og þjóðar vorið 1956. Og svo mikið er víst, að strax og þau samtök, er að stjórninni standa, eru einhuga um að framkvæma þá ákvörðun,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.