Réttur


Réttur - 01.01.1957, Page 16

Réttur - 01.01.1957, Page 16
16 RÉTTDR vinnuhreyfingarinnar, sem fyrir og eftir aldamótin fengu kúgaða verkamenn og arðrænda bændur til að rétta úr bognum bökunum, finna til manngildis síns og taka höndum saman til þess að gera hinar kúguðu stéttir voldugar og sterkar. Það var sá boðskap- ✓ ur, er Þorsteinn Erlingsson og Stephan G. Stephansson fiuttu Is- lendingum í skáldskap sínum og ævistarfi, þær hugsjónir um bróð- urlegt samfélag mannanna, sem brautryðjendur verkalýðs og sam- vinnuhreyfinganna dreymdi um, er þeir lýstu fólkinu fram á leiðina, til þess að gera þá fögru hugsjón að veruleika, er tryggði örugga afkomu, frelsi og fagurt mannlíf öllum vinnandi stétttum. Það er hugsjón sósíalismans, íklædd krafti alþýðunnar, er að- hylltist hana, sem unnið hefur þau stórvirki, sem gerbreytt hafa lífskjörum verkalýðsins fyrir baráttu hans sjálfs á síðustu áratugum. Það er sjálf framkvæmd sósíalismans, jafnaðarstefnunnar, sam- vinnu og samhjálpar-hugsjónarinnar, — hugsjóna Marx og Eng- els, draumsjóna Roberts Owens og Krapotkins, — sem er verk- efni íslenzkrar þjóðar á næstu áratugum, ef frelsi og framfarir eiga að eflast, lífskjör alþýðu að batna — framkvæmd sósíalism- ans miðuð við sögulega og þjóðlega erfð vora og aðstæður í landi voru. Með stóreflingu sjávarútvegsins, þjóðnýttri stóriðju, eflingu heilbrigðrar samvinnuhreyfingar, öruggum mörkuðum og áætl- unarbúskap í alþjóðar þágu er skapaður efnahagslegur möguleiki fyrir sósíalismanum. Til þess að skapa hinar pólitísku forsendur þarf sú vinstri stjórn, sem alþýðustéttirnar nú styðja, meir og meir að verða að raunverulegri alþýðustjórn á Islandi. Eftir að hin pólitísku samtök íslenzkrar verkalýðshreyfingar hafa tekið höndum saman í ríkisstjórn, ætti að vera mikill mögu- leiki á að ná á næstunni samkomulagi um stórhuga og fram- sækna stefnu verkalýðshreyfingarinnar í innanlandsmálum, er tryggi bandalag verkalýðsins við aðrar alþýðustéttir og öll fram- faraöfl. Þá er eftir hið mikla vandaverk að ná smámsaman samkomulagi i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.