Réttur


Réttur - 01.01.1957, Síða 21

Réttur - 01.01.1957, Síða 21
RETTUR 21 Með kjarnorkunni í þjónustu mannkynsins er hafin ræknileg bylting, sem að áhrifagildi fer langt fram úr þeirri iðnbyltingu, er skóp kapítalisma 19- aldar. Með hagnýtingu kjarnorku, raf- eindaheila og hverskonar sjálfvirkni skapast möguleikar til þess að framleiða allsnægtir, — og það þýðir eitt af tvennu, eftir því hvaða skipulag verður á eign þessara tækja og hver ræður skipt- ingu framleiðslunnar: Annaðhvort gegndarlaus auðsöfnun og óhóf yfirstéttar, en atvinnuleysi með alþýðu, ef auðvaldsskipulag hel2t og auðhringar fá að drottna yfir undratækjum þessum og auðskapandi krafti þeirra, — eða allsnægtir þær handa öllu mannkyni, sem beztu og framsýnustu hugsuði þess hefur dreymt um, því þeir draumar myndu rætast, ef alþýðuvald ræður atóm- orkunni og skipulag sósíalismans verður á eign þeirra tækja, er skapa allsnægtirnar, og því einnig á úthlutun þeirra afurða, er framleiddar eru með þeim. Hvert leiðir auðvald, er hefur yfir að ráða atómorku, þær þjóð- ir, er því væru ofurseldar? Gerum oss grein fyrir því: 1) Á efnahagssviðinu myndi þá sjálfvirknin óhjákvæmilega skapa atvinnuleysi, eins og þegar er tekið að brydda á, þegar sjálfvirkninni er komið á í bifreiðaiðnaði Bretlands. Það yrði þjóðfélagslegt hyldýpi milli bess atómauðvalds, sem skapar sjálfu sér óhófsaðstöðu með atómorkunni, og þess hluta verkalýðsins, sem fleygt yrði út úr framleiðslunni. 2) Á stjórnmálasviðinu myndi slíkt ástand leiða til alræðis auðhringanna, er atómorkunni réðu og tröðkuðu ýmist með járnhæl ríkisvalds síns niður þá, sem risu upp gegn þeim, eða spiltu svo hug og hjarta mannanna með sjónhverfingum áróð- ursvélar sinnar að einnig mannssálin yrði sem sjálfvirk vél í þjón- ustu þeirra. Og tákn þess eru þegar ófá að auðspilling og óþrot- legur forheimskunaráróður geti gert menn að slíkum umskipt- ingum. Og minnast megum vér þess er slík þjóð sem hin þýzka var sem í álögum áróðurs Hitlers og hvað af hlauzt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.