Réttur


Réttur - 01.01.1957, Síða 61

Réttur - 01.01.1957, Síða 61
RÉTTUR 61 hvað líkt hjá hinum óteljancli tónskáldum alþýðuskopleiksins í Vín, — aðeins ekki svona vel gert. Ef eitthvað af þessum lögum var þá ekki kunnugt fyrir daga Mózarts. í söngvum drottningar næturinnar rísa andstæðurnar hæst. Ef- laust hefur Mózart hugsað sitt af hverju er hann lagði einmitt þessari vondu persónu í munn aríu í stíl hinnar alvarlegu ítölsku óperu. Því svo illa sem þetta venjubundna form var fallið til að túlka manneskjur af holdi og blóði með sannar tilfinningar, svo ágætlega hlaut það að svara lyndiseinkunn drottningar nætur- innar, kaldlyndi hennar og valdagræðgi. Áheydendur Mózarts þurftu ekki að hafa þekkingu á söguþróun til þess að finna, að glitrandi skrautsöngkveðjur drottningarinnar eru tjáning hins kaldrifjaða og útsmogna hugarfars. Handa Sarastro sínum valdi Mózart stíltegund, sem ekki átti neina fyrirmynd, nema ef vera skyldi í frímúraratónsmíðum hans sjálfs: Sarastro ber uppi mannúðarhugsjón verksins. Og Mózart samdi fyrir hann, einkum í hinni frægu aríu „In diesen heiligen Hallen,” stíl, sem í einfaldleik sínum, alvöru og mannúð á ekki jafnoka sinn í óperubókmenntunum. Mózart leitaði ekki þessa nýja tóns í aukinni fjölbreytni. Hann þurfti ekki til þess neina áður óþekkta samhljóma eða form. Þvert á móti. Með undraverð- um einfaldleika, í sem nánustum tengslum við þjóðlagið, með því að hafna hinu flókna og ofhlaðna — í stuttu máli: með yfir- burðum einfaldleikans skapar Mózart töfrafegurð þessa lags. En einnig hið flókna skipar sitt rúm í Töfraflautunni. Til þess að gefa verkinu heildarmynd og til þess að vekja athygli á mikil- vægum boðskap þess, slær Mózart á streng í inngangi óperunnar, sem áreiðanlega hafði ekki fyrr hljómað í úthverfisleikhúsi: Hann beitir tækni fúgunnar. Einnig á öðrum stað í Töfraflautunni notar Mózart flókið form. Atriði hinna tveggja hermanna er unnin eins og kóralfantasia með mjög flókinni raddfærslu sem snið- gengur ekki hljóma. Hér er hámarki leiksins náð og einnig hinir „fáfróðu" munu hrífast af hinni hátíðlegu alvöru.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.