Réttur


Réttur - 01.01.1957, Page 71

Réttur - 01.01.1957, Page 71
RÉTTUR 71 á slíka andstöðu við Stalín sem beina ógnun við einingu flokksins og allrar þjóðarinnar á hættulegum tímum, með fjandsamleg, ógnandi auðvaldsríki allt um kring. Jafnframt er minnt á það, að sumt af því, sem nú sé lýðum ljóst, hafi ekki komið fram fyrr en farið var að rannsaka feril Bería og kumpána hans í öryggislög- reglunni eftir dauða Stalíns. I ályktun þeirri, sem hér um ræðir, eru enn tilhneigingar til og glöp eigi rætur sínar að rekja til þjóðskipulagsins. Foringi ítalska kommúnistaflokksins, Togliatti, hafði varpað fram þeirri spurningu hvort þessir atburðir bentu ekki til ákveðinna úrkynj- unarfyrirbæra í skipulagi Sovétríkjanna. Þeirri spurningu er vísað á bug sem algerlega ástæðulausri. Þessi ályktun er góð svo langt sem hún nær og þar er að finna margar góðar skýringar á aðstæðunum í Sovétríkjunum á því tímabili, sem um er fjallað. En mér virðist hún ófullnægjandi. Hér er um að ræða heilt sögulegt tímabil, stórbrotið í árangri sínum, en einnig stórbrotið í misfellum sínum. Og hvernig var annars að vænta, þegar sagan fer slíkum hamförum, þegar fram fer hin „róttækasta rifting sögunnar á hinni fornu eignahags- skipun ', svo notuð séu orð Kommúnistaávarpsins. A þróunar- ferli slíkrar byltingar hljóta jafnframt að fara fram hin skörpustu skil við hinn forna hugmyndaheim. Áður höfðu menn ekki við aðra reynzlu að styðjast en reynzlu stéttaþjóðfclagsins og út frá lögmálum þess urðu brautryðjendur hins vísindalega sósíalisma að álykta um það, sem koma skyldi. Engum var ljósara en þeim, að um þróunarferilinn að loknum sigri verkalýðsstéttarinnar var ekki hægt að álykta nema í mjög stórum dráttum. Nú hafa menn öðlazt reynslu um tímabil umskiptanna frá kapítalisma til sósíal- isma og þróunina á fyrsta skeiði sósíalismans í einu landi. Og nú er verkefnið að rannsaka þetta tímaþil og lögmál þess í ljósi hinna marxísku vísinda. Það verður mikið og margþætt vís- indalegt brautryðjendastarf, sem að vísu hefur farið fram jafn- framt framkvæmdinni, en er þó enn í molum eins og jafnan er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.