Réttur


Réttur - 01.01.1957, Page 72

Réttur - 01.01.1957, Page 72
72 RÉTTUR um sögulegt mat samtímaatburða. í Sovétríkjunum sigraði bylt- ingin vegna þess að Lenín og félagar hans gerðu rétta vísindalega grein fyrir lögmálum kapítalismans á tímabili heimsvaldastefn- unnar og þeim þjóðfélagsöflum og skilyrðum, sem þá voru fyrir hendi til þess að leiða byltinguna til sigurs. Framtíð sósíalismans er undir því komin, að vorri kynslóð auðnist að kryfja hin þjóð- félagslegu vandamál vorra tíma og hina miklu nýju reynslu, sem fengizt hefur, jafn rækilega til mergjar. Ég held að það verði fyrst og fremst að vera verk rússneskra marxista að vinna vísinda- lega úr sinni eigin reynslu. Það er alltaf erfitt að dæma um at- burðina úr fjarska og hætt við að margt verði misskilið. Samt held ég að þeir, sem í stórræðunum standa hafi oft gott af því, að hlusta vandlega á það. sem aðrir, er sjá atburðina með gestsauga, hafa til málanna að leggja. í áíyktun þeirri, sem hér um ræðir, eru enn tilhneigingar til þess að skýra misfellurnar út frá einni allsherjarformúlu: Per- sónudýrkun. Ég held að þetta sé sízt til þess fallið að bregða birtu yfir vandamálið og ekki í anda marxismans. Alyktunin gefur enn tilefni til nýrra spurninga. Þar er sagt að menn hafi tekið að tengja alla sigra við nafn Stalíns. Hann hafi verið lofsunginn á alla lund með réttu og röngu, afrek flokks- ins og sovétþjóðanna hafi verið eignuð Stalín persónulega í sam- ræmdum áróðri í ræðu og riti, í kvikmyndum og listum o. s. frv. Og þar kom að vald hans yfir hugum fólksins varð svo mikið, að félagarnir í miðstjórninni fengu ekki að gert, þegar hann tók að misbeita þessu valdi og skerða lýðræðið. Hverjir báru nú höfuðábyrgð á því að svo skyldi fara? Var það ekki fyrst og fremst stjórn Kommúnistaflokksins, sú hin sama sem nú fordæmir persónudýrkunina harðast? Sömu mennirnir og nú sitja í miðstjórn flokksins, tóku ekki aðeins þátt í hinni hóf- lausu persónudýrkun, heldur voru þeir sjálfir forsöngvararnir. Það er eins og þeir hafi vaknað við það einn góðan veðurdag, að þeir voru valdalausir gagnvart þessum manni. Er ekki ástæða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.