Réttur


Réttur - 01.01.1957, Page 90

Réttur - 01.01.1957, Page 90
90 RÉTTUR heimsstyrjaldarinnar. Kommúnistaflokkurinn var að sjálfsögðu bannaður allan þann tíma og starfandi félögum hans varpað í dýflissu eða þeir teknir af lífi, hvenær sem til þeirra náðist. Ríkisstjórn Hortys gerðist bandamaður Mussolínis og síðar Hitlers. Árið 1941 réðist Ungverjaland á Sovétríkin við hlið þýzku herjanna. I árslok 1944 tók Rauði herinn höfuðborg landsins, Búdapest. Þar með var bundinn endi á ógnarstjórn ungverska fasismans. Ungverskri alþýðu voru aftur afhent völdin í landinu. En samtök ungverskrar alþýðu voru í rústum eftir langa áþján. Talið er að í Kommúnistaflokknum hafi aðeins verið 4000 manns, er hann var leyfður að nýju. Eftir að vald fasismans hafði verið brotið á bak aftur af erlendum her, fóru flokkar með sundurleitar skoðanir með stjórn landsins. Það var barizt um stefnuna, barizt um það hvort Ungverjaland skyldi vera borg- aralegt auðvaldsríki eða hverfa inn á brautir sósíalismans. Það var keppt ákaft um fylgi verkamanna og bænda. í fyrstu var fylgi Kommúnistaflokksins lítið, en í kosningunum árið 1947 kom í ljós að fylgi hans hafði aukizt gífurlega. Þetta varð til þess að kommúnistaflokkurinn og flokkur sósíaldemókrata voru sameinaðir í einn verkalýðsflokk árið 1948. Eftir að verkalýðsflokkurinn hafði eflst svo mjög og forusta hans viðurkennd af þjóðinni og samstarfsflokkunum, var leiðin ákveðin, leið sósíalismans. Á fáum árum var unnið þrekvirki, sem fór fram úr hinum djörfustu vonum manna. Það tókst að auka svo iðnaðarframleiðsluna á einum áratug, að hún var orðin þremur og hálfum sinnum meiri en fyrir stríð. Jafnframt hafði landbúnaðarframleiðslan aukizt nokkuð. Kjör hins vinn- andi fólks fóru stórum batnandi, svo að talið er að í lok fyrstu þriggja ára áætlunarinnar um áramótin 1949—1950 hafi þau verið um 40% betri en fyrir stríð. Þetta var mikið átak í frumstæðu landbúnaðarlandi, eins og Ungverjalandi, með mjög óþroskuðum iðnaði. Kalda stríðið og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.