Réttur


Réttur - 01.01.1957, Page 99

Réttur - 01.01.1957, Page 99
RETTUR 99 ingar og mikilvægar stöðvar. 28. október fyrirskipaði ríkisstjórn- in að hætta bardögum í trausti þess að uppreisnarmenn legðu niður vopn og þess var óskað að sovétsveitirnar yfirgæfu Búda- pest, og það gerðu þær. í samningum við ríkisstjórnina höfðu foringjar uppreisnarmanna lofað að afhenda vopnin og var nú skorað á allan almenning að láta vopn sín af hendi. Niðurstaðan varð sú, að þeir sem hollir voru stjórninni og byltingunni afhentu vopn sín, meðan gagnbyltingarmenn héldu áfram að afla sér vopnabirgða og skipulögðu nýjar vopnaðar sveitir. Gagnbylting- armenn hófu nú nýja atlögu og brátt mátti heita, að þeir réðu lögum og lofum í Búdapest og víðar. Ríkisstjórnin var eins og fangi og algert úrræðaleysi einkenndi alla framkomu hennar. Helzta verk hennar virtist vera að taka á móti nefndum og gefa loforð um að verða við hinum sundurleitustu kröfum. Athyglis- vert var, að mjög voru settar á oddinn kröfur um ráðstafanir, er tryggt gætu uppreisnarmönnum hernaðarlegt einræði í landinu, svo sem tafarlaus brottflutningur sovéthersveitanna úr Ungverja- landi, upplausn öryggislögreglunnar og endurskipulagning hers- ins. Sömuleiðis að vinstri mönnum yrði vikið úr valdastöðum og stjórnin endurskipulögð í þeim tilgangi. Allt var þetta borið fram undir því yfirskini, að losa þyrfti þjóðina við arf Rakositímabils- ins. Nagy hafði varla við að samþykkja kröfur þeirra. Fjórar rík- isstjórnir voru myndaðar undir forsæti hans og var hver ný stjórn lengra til hægri, en sú, sem á undan fór. I síðustu stjórninni voru fáir eftir af fulltrúum vinstri manna. Einn þekktasti foringi upp- reisnarmanna, Pal Maleter, varð landvarnaráðherra. Einn ráð- herrann í síðustu stjórn Nagys var Istvan Bibo. í frétt frá banda- rísku fréttastofunni United Press, sem birt var í mörgum vest- rænum blöðum, er frá því skýrt, að hann hafi snúið sér til banda- ríska sendiráðsins í Búdapest og beðið um aðstoð og vopnaða íhlutun Yesturveldanna. Er vitnað í bréf hans til sendiráðsins á þessa leið:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.