Réttur


Réttur - 01.01.1957, Side 112

Réttur - 01.01.1957, Side 112
112 BÉTTUR skifti Sovétríkjanna í Ungverjalandi voru mjög ill nauðsyn eins og ástatt var í heiminum. Hér reið á einhug allra sósíalista og raunar allra friðarvina, sem sáu og skildu hinn ófrýnilega veru- leika og þær hættur, sem yfir vofðu. Hér var nauðsynlegt að eng- inn skærist úr leik, að allir sem höfðu skilyrði til að vita um rétta málavexti legðust á eitt með að skýra þá fyrir almenningi. Sannleikurinn þurfti hér á öllum þeim liðsafla að halda, sem kostur var á. Islenzkir sósíalistar hafa oftast gætt þess, að fella ekki stóra- dóma um erlenda viðburði á meðan ekki voru fullnægjandi for- sendur fyrir hendi. Mættu ýmsir aðrir sósíalistaflokkar og komm- únistaflokkar taka sér það til fyrirmyndar. Það var á sínum tíma reynt að kljúfa flokkinn af því að miðstjórn hans neitaði að taka afstöðu með Finnum í fyrra stríði þeirra við Rússa. Mörgum þeim, sem að þeirri aðför stóðu, finnst hún nú vafalaust ærið hláleg. Við neituðum einnig að fella dóm í deilunni milli júgóslavneska kommúnistaflokksins og annarra kommúnistaflokka, enda þótt ekki væri sparað að ögra okkur til þess. I Ungverjalandsgaldr- inum samþykkti Sósíalistaflokkurinn enga yfirlýsingu. En stjórn Alþýðubandalagsins birti yfirlýsingu, þar sem íhlutun Sovéthersins í Ungverjalandi var fordæmd ásamt árás Breta og Frakka á Egypta- land. Eg tel þetta miður farið. Að vísu var hér úr vöndu að ráða og eðlilegt að skoðanir manna væru skiptar meðan hlutlægar upplýsingar voru mjög af skornum skamti. En að mínu áliti var því meiri ástæða til að fara varlega í dómum. Þá kemur spurningin: Var þetta ekki nauðsynleg og rétt „bar- áttuaðferð1' vegna innanlandsástæðna? Til eru þeir menn, sem þannig spyrja, jafnvel sósíalistar, enda þótt þeir. hafi aðra skoðun á sjálfu málefninu, en þeir sem hlut áttu að samþykkt yfirlýsing- arinnar. Það er gamla spurningin um réttmæti hentistefnunnar. í bví sambandi er hollt að rifja upp orð Engels í bréfi til Kautskys árið 1891: „Það má vel vera að gleymskan á höfuðsjónarmiðum vegna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.