Réttur


Réttur - 01.01.1957, Side 117

Réttur - 01.01.1957, Side 117
RETTUR 117 fyrsta sósíalistíska ríki heimsins — Ráðstjórnarríkin — sa dagsins ljós, hafa heimsvaldasinnar neytt allra bragða til að vinna Ráðstjórnarríkjunum mein. Og eftir að stofnuð voru nokkur sósíalistísk ríki í viðbót, hefur baráttan milli herbúða heims- valdastefnunnar og herbúða sósíalismans og opinskáar tilraunir heimsvaldasinnanna að tortíma hinum sósíalistíska andstæðingi sínum verið það fyrirbæri, er öðru fremur hefur einkennt heims- málin. Hin sósíalistísku lönd hafa orðið að þola sérstaklega heiftariega og drambsfulla íhlutun af hálfu Bandaríkjanna, sem fara með forystu í herbúðum heimsvaldasinnanna. í mörg ár hafa Bandaríkin komið í veg fyrir, að þjóð vor gæti frelsað hluta af sínu eigin landi — Taivan — og hafa lýst opinberlega yfir því, að pólitískt markmið ríkisstjórnar þeirra væri að reka undirróðurs- og skemmdarstarfsemi í Austur-Evrópu. Eftir árásarstríðið í Kóreu er þáttur heimsvaldasinna í at- burðunum, sem gerðust í Ungverjalandi í október 1956, alvar- legasta sóknaraðgerð þeirra á hendur hinum sósíalistísku ríkjum. Eins og tekið var fram í ályktunum fullsetins fundar í bráða- birgðamiðstjórn Sósíalistiska verkamannaflokksins í Ungverja- landi, áttu atburðirnir í Ungverjalandi rót sína að rekja bæði til innlendra og erlendra orsaka, en „frumkvæðið og úrslitaþátt- inn“ í þessum atburðum áttu heimsvaldasinnarnir. Eftir að ónýtt höfðu verið Vélráð heimsvaldasinnanna, er að því mið- uðu að koma afturhaldsöflunum aftur til valda í Ungverja- landi, fengu þeir, með Bandaríkin í broddi fylkingar, sam- þykktar af Sameinuðu þjóðunum ályktanir, sem beint var gegn Ráðstjórnarríkjunum og voru í sjáifu sér íhlutun um innanlands- mál Ungverjalands, og samtímis hrundu þeir af stað hatramri andkommúnistískri áróðursherferð um allan hinn vestræna heim. Þrátt fyijir þá staðreynd;, að amerísku heÍmsvaMasinnarnir hagnýta sér ósigur Bretlands og Frakklands í árásarstríði þeirra gegn Egyptalandi til að reyna með öllum ráðum að hrifsa sjálf- um sér til handa þá aðstöðu, sem Bretar og Frakkar hafa haft í Mið-Austurlöndum og í Norður- Afríku, lýsa þeir samtímis yfir því, að þeir muni sjá til þess, að eytt verði þeim „misskiln- ingi“, sem ríkjandi er milli þeirra annarsvegar og Breta og Frakka hinsvegar, og muni skapa „nánari og innilegri skilning“ í því skyni að koma á aftur samfylkingu í sameiginlegri baráttu gegn kommúnismanum, gegn alþýðunni, gegn friðnum — þessi er grundvallarhugsunin í hinni svonefndu „lífsheimspeki og at- hafna, sem svo nauðsynlegt er að tileinka sér á þessari hættusund veraldarsögunnar“ og boðuð var af Dulles á ráðsfundi Norður- atlantshafsbandalagsins. Dulles, sem tók munninn nokkuð fullan '
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.