Réttur


Réttur - 01.01.1957, Side 123

Réttur - 01.01.1957, Side 123
RÉTTUR 123 einnig sú aðalbraut, sem verkalýður allra landa ætti að ganga til sigurs. Og það er af þessum ástæðum, að miðstjórn Kommúnista- flokks Kína tók fram í pólitískri skýrslu sinni til Áttuna flokks- þingsins: „Þrátt fyrir þá staðreynd, að byltingin í voru eigin landi ber mörg séreinkenni, skoða kínverskir kommúnistar verk sitt framhald af Októberbyltingunni". Við núverandi aðstæður í alþjóðamálum er sérstaklega mik- ilvægt að verja leið Marx og Leníns, sem rudd var af Október- byltingunni. Það er einmitt þessi leið byltingarinnar, sem heims- valdasinnarnir vilja breyta, er þeir tala um áform sín ,,að breyta eðli hins kommúnistiska heims“. Á síðustu áratugum höfðu allar endurskoðunarhugmyndir, sem bornar voru fram af endurskoðunarsinnum í sambandi við kenn- ingar Marx og Leníns, allar hugmyndir, sem tækifærissinnaðir hægrimenn dreifðu út, einmitt þann tilgang að sveigja verkalýð- inn út af þessari braut, sem hefur úrsiitaþýðingu fyrir fre'sun hans. Það er hlutverk allra kommúnista að sameina verkalýðinn, sameina alþýðuna, að hrinda rösklega af höndum sér æðisgeng- inni sókn heimsvaldasinnanna á hendur hinum sósíalistíska heimi og sækja hiklaust fram eftir þeirri braut, sem lögð var af Októberbyltingunni. Menn spyrja: En fyrst grundvallarstefna byltingarinnar og uppbyggingarinnar í Ráðstjórnarríkjunum var rétt, hvernig gátu þá villur Stalíns komið fyrir? Vér höfum þegar rætt þetta mál í aprílgrein vorri.* En með til- liti til síðustu atburða í Austur-Evrópu og annarra skyldra að- stæðna, er spurningin um réttan skilning á villum Stalíns og um rétta afstöðu til þessara villna orðin alvarlegt mál, sem hefur áhrif á innri þróun kommúnistaflokkanna í mörgum lönd- um og á samstöðu kommúnistaflokkanna í ýmsum löndum, alv- arlegt mál, sem hefur áhrif á heildarbaráttu hinna kommún- istisku afla í heiminum gegn heimsvaldastefnunni. Það er því orðin þörf á nokkrum viðbótarskýringum á sjónarmiði voru í þessu máli. Sta!ín hefur átt mikinn og heillarikan þátt í þróun Ráðstjórn- arríkjanna og í þróun hinnar alþjóðlegu kommúnistahreyfingar. í greininni „Um hina sögulegu reynslu af alræði verkalýðsins“ sögðum vér: „Eftir dauða Leníns beitti Stalín sem aðalleiðtogi flokksins og ríkisins kenningum Marx og Leníns og þróaði þær af skapandi hæfileikum. í baráttunni fyrir að vernda arf Leníns * í april 1956 blrtist í sama blaSi löng greln, ,,Um hina sögulegu reynslu a£ alrœSl verkalýðslns", i tileíni 20. Þings Kommúnistaílokks RiSstjórnarrikianna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.