Réttur


Réttur - 01.01.1957, Síða 135

Réttur - 01.01.1957, Síða 135
RÉTTUR 135 istísku réttarfari í eðlilegt horf, efla tök alþýðunnar á rikis- stofnunum, efla lýðræðisaðferðir í ríkisrekstrinum og í rekstri fyrirtækja, efla náin tengsl milli ríkisstofnana og stofnana, sem fara með stjórn fyrirtækja, við almenning, fjarlægja hindranir á vegi þessa nána sambands og kappkosta að yfirvinna tilhneig- ingar til skrifstofumennsku og halda ekki áfram að krefjast harð- ari stéttabaráttu eftir að stéttir hafa verið afnumdar og spilla þannig heilbrigðri þróun sósíalistisks lýðræðis eins og Stalín gerði. Kommúnistaflokkur Ráðstjórnarríkjanna leiðrétti gagngert villur Stalíns á þessu sviði, og það er fuilkomlega rétt. Aldrei má láta það viðgangast, að litið sé á sósíalistiskt lýðræði sem andstæðu alræðis verkalýðsins og að því sé blandað saman við borgaralegt lýðræði. Bæði á sviði stjórnmála, efnahagsmála og menningarmála er eina markmið sósíaiistísks lýðræðis að styrkja máistað sósialismans, verkalýðsins og alls vinnandi fólks, örva alþýðuna til dáða við uppbyggingu sósíalismans, örva hana til dáða í baráttunni við öll andsósíalistísk öfl. Þess vegna er það, að ef hægt er að nota nokkurt lýðræði til andsósíalistískrar starf- semi, nota það til að veikja málstað sósíalismans, þá getur þetta svonefnda „lýðræði“ ekki átt neitt skylt við sósíalistískt lýðræði. En sumir líta öðrum augum á þetta mál eins og skýrast kemuv fram í umræðunum um atburðina í Ungverjalandi. Á undan- gengnu tímabili hafa lýðréttindi verið brotin og spillt fyrir byltingarbaráttu vinnandi fólks, en gagnbyltingarsinnum ekki hnekkt svo sem þurfti, og í október 1956 gátu þeir auðveldlega notfært sér óánægju almennings til að skipuleggja vopnaða uppreisn. Þetta bendir til þess, að á undangengnu tímabili hafi ekki verið komið á nægilega traustu alræði verkalýðsins í Ung- verjalandi. Og hvernig litu menntamenn í röðum kommúnista í sumum löndum á málið á þessari hættustund, þegar Ungverjaland stóð á vegamótum byltingar og gagnbyltingar, sósíalisma og fas- isma, stríðs og friðar? Þeim var viðsfjarri skapi að hvetja til þess, að komið yrði á alræði verkalýðsins, heldur tóku þeir afstöðu gegn réttmætum aðgerðum Ráðstjórnarríkjanna, er að því miðuðu að hjálpa hinum sósíalistísku öflum í Ungverjalandi, kölluðu ung- versku gagnbyltinguna „byltingu" og tóku að krefjast af hinni byltingarsinnuðu stjórn verkamanna og bænda „lýðræðis“ til handa gagnbyltingarsinnunum. Viss dagblöð sumra sósíalistískra landa halda áfram fram á þennan dag að ófrægja af kappi bylting- arráðstafanir ungverskra kommúnista í hetjulegri bráttu þeirra við erfiðar aðstæður, en segja naumast aukatekið orð um herferð afturhaldsins í heiminum gegn kommúnisma, gegn alþýðu, gegn friði. Hvað sýna þessar ótrúlegu staðreyndir? Þessar staðreyndir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.